Frá þrettándagleði.

Skemmtileg þrettándagleði í Reykjanesbæ laugardaginn 8. janúar

Skemmtileg þrettándagleði í Reykjanesbæ Þrettándagleðinni sem fyrirhuguð var á þrettándanum miðvikudaginn 6. janúar hefur verið frestað vegna óhagstæðs veðurs til laugardagsins 9. janúar. Dagskrá helst óbreytt en hefst klukkustund fyrr en áætlað var og hafa tímasetningar verið uppfærðar hér að ne…
Lesa fréttina Skemmtileg þrettándagleði í Reykjanesbæ laugardaginn 8. janúar

Engin hækkun á grunnþjónustu fyrir börn við gjaldskrárbreytingar

Engin hækkun verður á tímagjaldi í leikskóla, gjöldum frístundaskóla, áskrift skólamáltíðar eða sundferðum barna um áramót. Flestar hækkanir í gjaldskrá Reykjanesbæjar árið 2016 eru samkvæmt hækkun vísitölu.  Stærstu breytingarnar í gjaldskrá Reykjanesbæjar árið 2016 er gjaldtaka í Duus safnahús se…
Lesa fréttina Engin hækkun á grunnþjónustu fyrir börn við gjaldskrárbreytingar
Kristófer og Ástrós.

Ástrós og Kristófer íþróttafólk Reykjanesbæjar 2015

Ástrós Brynjarsdóttir taekwondoiðkandi hjá Keflavík var kjörin íþróttakona Reykjanesbæjar 2015 og Kristófer Sigurðsson sundiðkandi hjá Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar íþróttakarl Reykjanesbæjar 2015. Kjörið fór fram á gamlársdag í íþróttahúsinu í Njarðvík. Sú nýbreytni var samþykkt á síðasta þingi…
Lesa fréttina Ástrós og Kristófer íþróttafólk Reykjanesbæjar 2015