Hér undir eru rústir.

Fundur um fornleifar á Reykjanesskaganum

Byggðasafn Reykjanesbæjar og Sögufélag Suðurnesja halda fund um fornleifar á Reykjanesskaganum í Bíósal Duus safnahúsa fimmtudaginn 21. janúar  kl 17:30. Á fundinum mun Ragnheiður Traustadóttir fornleifafræðingur fjallar um fornleifar á Reykjanesskaganum sem einstaka auðlind um sögu svæðisins frá l…
Lesa fréttina Fundur um fornleifar á Reykjanesskaganum

Landsleikurinn Allir lesa hefst á bóndadag

Landsleikurinn Allir lesa fer aftur af stað á bóndadaginn, 22. janúar, og stendur yfir í um mánuð. Fyrsti leikurinn sló í gegn en lesnir klukkutímar voru vel yfir 70.000. Þegar lestur var skoðaður eftir búsetu sátu Vestmannaeyingar í efsta sæti en Reykjanesbær stóð sig vel og hafnaði í 17. sæti af 7…
Lesa fréttina Landsleikurinn Allir lesa hefst á bóndadag

Bæjarstjóri vill koma í heimsókn

Bæjarstjóri Reykjanesbæjar, Kjartan Már Kjartansson, mun heimsækja allar stofnanir og deildir Reykjanesbæjar í janúar og febrúar til að veita bæjarbúum upplýsingar. Þessar heimsóknir standa almennum vinnustöðum og hópum í Reykjanesbæ einnig til boða. Áhugasamir hafi samband við verkefnastjóra up…
Lesa fréttina Bæjarstjóri vill koma í heimsókn

Þurfum samtaka sýn í ferðamálum

Hrafnhildur Ýr Hafsteinsdóttir kynnti stefnumótun um ásýnd og kynningu á Reykjanesbæ á súpufundi sem bærinn hélt í Hljómahöll í gær. Fjölmörg áhugaverð innlegg voru á fundinum og fóru fundargestir í hugmyndavinnu á meðan þeir gættu sér á kjötsúpu í boði Víkingaheima. Hrafnhildur Ýr Hafsteinsdótt…
Lesa fréttina Þurfum samtaka sýn í ferðamálum

Tilfinningalegur heiðarleiki kvenna – er hann staðreynd?

Málþing um sýninguna Kvennaveldið í Listasafni Reykjanesbæjar verður í haldið í listasafninu sunnudaginn 17. janúar  kl. 15.00. Velt verður upp nokkrum spurningum sem tengjast verkunum á sýningunni, m.a. hvort „tilfinningalegi heiðarleiki“ listakvennanna gagnvart líkamanum sé staðreynd og hvort þe…
Lesa fréttina Tilfinningalegur heiðarleiki kvenna – er hann staðreynd?

Flest gengið vel hjá Reykjanesbæ 2015 segir bæjarstjóri

Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri segir árið 2015 hafa verið Reykjanesbæ hagstætt að flestu leyti nú þegar hann lítur um öxl á nýbyrjuðu ári. Atvinnuleysi hafi dregist verulega saman, bæjarbúum sem þurftu fjárhagsaðstoð hafi fækkað, fasteignamarkaður hafi lifnað við og skólastarf, íþróttir og menn…
Lesa fréttina Flest gengið vel hjá Reykjanesbæ 2015 segir bæjarstjóri

Súpufundur ferðaþjóna í Reykjanesbæ

Reykjanesbær mun bjóða ferðaþjónum, starfsfólki og hagsmunaaðilum í ferðaþjónustu í Reykjanesbæ á súpufund í Hljómahöll fimmtudaginn 14. janúar kl. 11:00 til 13:00. Fundurinn er þátttakendum að kostnaðarlausu en tilkynna þarf þátttöku. Mörg fróðleg og góð erindi verða á fundinum sem gestir munu …
Lesa fréttina Súpufundur ferðaþjóna í Reykjanesbæ

Þarftu að losa þig við jólatréð?

Starfsfólk Þjónustumiðstöðvar Reykjanesbæjar bíður íbúum að sækir jólatré sem koma þarf til förgunar, dagana 6. - 13. janúar. Trén þarf að setja á öruggan stað út við lóðarmörk. Þeir sem óska eftir þessari þjónustu geta hringt í síma Þjónustumiðstöðvar Reykjanesbæjar 420 3200 á opnunar tíma, …
Lesa fréttina Þarftu að losa þig við jólatréð?

Heimanámsaðstoð í Bókasafni Reykjanesbæjar

Heimanámsaðstoð í Bókasafni Reykjanesbæjar hefst 11. janúar nk. Starfsfólk Bókasafnsins og sjálfboðaliðar Rauða kross Suðurnesja bjóða upp á heimanámsaðstoð – Heilakúnstir - fyrir börn. Þetta er í fyrsta sinn á Suðurnesjum sem þessi þjónusta býðst, en verkefnið er unnið að fyrirmynd Borgarbókasafns.…
Lesa fréttina Heimanámsaðstoð í Bókasafni Reykjanesbæjar
Útsvarsliðið í sjónvarpssal.

Reykjanesbær í Útsvari á föstudag - allir í sjónvarpssal!

Á föstudaginn kemur mætast lið Reykjanesbæjar og Árborgar í 16 liða úrslitum spurningaþáttarins Útsvars og hefst útsending kl. 20. Þau Baldur, Grétar og Guðrún koma inn í 16 liða úrslitin eftir frækilegan sigur á sterku liði Seltjarnarness. Lið Árborgar kemur inn í 16 liða úrslitin sem eitt af 4 sti…
Lesa fréttina Reykjanesbær í Útsvari á föstudag - allir í sjónvarpssal!