Landsleikurinn Allir lesa hefst á bóndadag
19.01.2016
Fréttir
Landsleikurinn Allir lesa fer aftur af stað á bóndadaginn, 22. janúar, og stendur yfir í um mánuð. Fyrsti leikurinn sló í gegn en lesnir klukkutímar voru vel yfir 70.000. Þegar lestur var skoðaður eftir búsetu sátu Vestmannaeyingar í efsta sæti en Reykjanesbær stóð sig vel og hafnaði í 17. sæti af 7…