Sumaráætlun strætó hefur tekið gildi
15.06.2017
Fréttir, Umhverfi og skipulag
Innanbæjarstrætó ekur eftir fjórum leiðum í Reykjanesbæ R1, R2, R3 og R4. Sumaráætlun gildir frá 15. júní til 15. ágúst.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)