Iðnaðarmenn að störfum við skólabyggingu

Bráðabirgðahúsnæði nýs skóla í Innri-Njarðvík tekið að rísa

Fyrstu framkvæmdir við nýjan skóla, sem fullbyggður mun bæði hýsa leik- og grunnskóla Dalshverfis í Innri Njarðvík, eru hafnar.
Lesa fréttina Bráðabirgðahúsnæði nýs skóla í Innri-Njarðvík tekið að rísa
Horft yfir Keflavík utan af sjó.

Fréttatilkynning frá velferðarsviði

Undanfarið hefur verið töluverð umræða á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum um húsnæðisvanda fólks og aðkomu barnaverndar í þeim málum. Af því tilefni telur velferðarsvið Reykjanesbæjar mikilvægt að koma þeim upplýsingum á framfæri að húsnæðisskortur einn og sér leiðir ekki til aðkomu barnaverndar eða þess að mál verði barnaverndarmál.
Lesa fréttina Fréttatilkynning frá velferðarsviði
Horft yfir Ásbrúarsvæðið.

Getur Reykjanesbær tryggt meira af ódýru leiguhúsnæði?

Húsnæðisvandi í Reykjanesbæ hefur aukist sem sveitarfélagið getur ekki leyst nema að takmörkuðu leyti og á lengri tíma.
Lesa fréttina Getur Reykjanesbær tryggt meira af ódýru leiguhúsnæði?
Base Hotel á Ásbrú er eitt nýrra gististaða á Ásbrú.

Fjöldi gistinátta á Suðurnesjum kominn vel yfir 100 þúsund

Fjöldi seldra gistinátta fyrstu fimm mánuði ársins er nánast sá sami og allt árið 2014
Lesa fréttina Fjöldi gistinátta á Suðurnesjum kominn vel yfir 100 þúsund
Úr skólastofu í Myllubakkaskóla.

Ávinningur af örútboði á ritföngum og skrifstofuvörum rúmlega 14 milljónir króna

Ekki bara fjárhagslegur ávinningur fyrir samfélagið í heild heldur styður í leiðinni það að öll börn njóti jafnræðis í námi.
Lesa fréttina Ávinningur af örútboði á ritföngum og skrifstofuvörum rúmlega 14 milljónir króna
Gillian Pokolo við verk sín

Leiðsögn um sýningu Gillian Pokalo

Gillian Pokalo, bandarískur listamaður sýnir silkiprent af Reykjanesi í Duus Safnahúsum. Hún verður með leiðsögn sunnudaginn 9.júlí kl.14.00 og er sá dagur jafnframt síðasti dagur sýningarinnar. Allir velkomnir, ókeypis aðgangur.
Lesa fréttina Leiðsögn um sýningu Gillian Pokalo
Ný rúta úr bílaflota Hópferða Sævars.

Hópferðir Sævars munu sjá um skólaakstur fyrir Akurskóla og Háaleitisskóla

Tilboðsfrestur rann út 5. júlí
Lesa fréttina Hópferðir Sævars munu sjá um skólaakstur fyrir Akurskóla og Háaleitisskóla
Horft yfir Reykjanes frá Tjarnarbakka í Innri Njarðvík.

Reykjanesbær styrkir Vináttu í verki um 200 þúsund krónur

Bæjarráð samþykkti fjárveitinguna á fundi sínum í morgun.
Lesa fréttina Reykjanesbær styrkir Vináttu í verki um 200 þúsund krónur