Lengri kvöldopnun í Sundmiðstöð í sumar
15.02.2017
Fréttir
Sundmiðstöð/Vatnaveröld verður opin til kl. 22:00 mánudaga til fimmtudag og kl. 20:00 á föstudögum í júní, júlí og ágúst.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)