Mikilvægt að hér séu iðnmenntaðir einstaklingar
20.06.2017
Fréttir
Nemendur í vinnuskóla Reykjanesbæjar og Sandgerðis kynna sér nú verknám í Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Það er liður í starfsemi vinnuskólans í sumar.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)