Frá flugeldasýningu á laugardagskvöld, sem stjórnað var af Björgunarsveitinni Suðurnes. Ljósmynd Ví…

Þakkir í lok tuttugustu Ljósanætur

Í tuttugu ár hefur Ljósanótt vaxið og dafnað og orðin að einni glæsilegustu bæjarhátíð landsins. Því ber meðal annars að þakka framlagi bæjarbúa í dagskrá hátíðarinnar, stuðningi fjölda fyrirtækja á svæðinu, að ógleymdum þúsundum gesta sem láta sig ekki vanta á yfir 150 viðburði. Á þessum tímamótum…
Lesa fréttina Þakkir í lok tuttugustu Ljósanætur
Hér sést Guðný Kristín aðstoða bæjarstjóra við pokasaum í aðdraganda plastlausrar Ljósanætur.

Saumað fyrir umhverfið fékk fyrstu Hvatningarverðlaunin

Bókasafn Reykjanesbæjar hefur saumað fyrir umhverfið í árabil. Hvatningarverðlaun Upplýsingar voru veitt í gær á Bókasafnsdeginum 2019.
Lesa fréttina Saumað fyrir umhverfið fékk fyrstu Hvatningarverðlaunin
Dans er meðal þeirra námskeiða sem hvatagreiðslur ná til.

Hvatagreiðslur fyrir íþrótta- og tómstundaiðkun barna

Árlega stendur foreldrum barna sem stunda viðurkennt í þrótta-, tómstunda- eða listnám til boða hvatagreiðslur að upphæð 28 þúsund krónur.
Lesa fréttina Hvatagreiðslur fyrir íþrótta- og tómstundaiðkun barna
Á þessari mynd sést glöggt hversu mikið prýði er af listaverki Toyista á vatnstankinum. Ljósmynd OZ…

Kösturum við vatnstankinn við Vatnsholt stolið

Af ummerkjum má sjá að fagmannlega var að verki staðið. Hvar lýsa þessir kastarar í dag?
Lesa fréttina Kösturum við vatnstankinn við Vatnsholt stolið
Plastleikföng af ýmsum gerðum. Ljósmynd af PeakPx með leyfi til notkunar.

Plastnotkun í leikskólum

Kennarar og nemendur í leikskólum Reykjanesbæjar ætla nú í plastlausum september að skoða plastnotkun og velta fyrir sér hvernig draga megi úr henni.
Lesa fréttina Plastnotkun í leikskólum
Hér má sjá hvernig áherslur í stefnumótun hafa verið tengdar við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.

Síðari kynningarfundur um stefnu Reykjanesbæjar 2020-2030

Fundurinn fer fram í Bergi, Hljómahöll miðvikudaginn 11. september kl. 17:00.
Lesa fréttina Síðari kynningarfundur um stefnu Reykjanesbæjar 2020-2030
Margmenni var á hátíðarsvæðinu í gærkvöldi þegar stórtónleikar og flugeldasýning fóru fram og horfe…

Síðustu dagskrárliðir Ljósanætur í dag

Enn er nóg af viðburðum eftir til að njóta.
Lesa fréttina Síðustu dagskrárliðir Ljósanætur í dag
Kjötsúpa Skólamatar sameinaðist Götupartýi í ár og þótti breytingin heppnast vel. Í anda platlausra…

Stórtónleikar á aðalsviði og flugeldasýning hápunktur dagsins

Fólk þusti úr öllum skúmaskotum í gær til að taka þátt í hátíðarhöldum Ljósanætur. Kjötsúpa Skólamatar á nýjum stað og heimatónleikar heppnuðust vel.
Lesa fréttina Stórtónleikar á aðalsviði og flugeldasýning hápunktur dagsins
Frá söngstund í Ráðhúsinu í gær, sem fólk fjölmennti á og söng af innlifun með undirspili sveitar s…

Veislan heldur áfram á Ljósanótt

Margvíslegur tónlistarflutningur og tónleikahald mun einkenna daginn, ásamt áframhaldandi sýningarhaldi.
Lesa fréttina Veislan heldur áfram á Ljósanótt
Frá vígslu Asparinnar. Frá vinstri Kristín Blönda deildarstjóri, Ásgerður Þorgeirsdóttir skólastjór…

Vígsla viðbyggingar við Öspina í Njarðvík

Þetta er fjórða viðbyggingin frá upphafi, enda hefur bæjarfélagið vaxið hratt frá stofnun Asparinnar árið 2002.
Lesa fréttina Vígsla viðbyggingar við Öspina í Njarðvík