Salka Sól og Björgin Ívar Baldursson skemmtu gestum á setningarathöfn í skrúðgarðinum í gær. Ljósmy…

Ljósanótt fer vel af stað og mikil veisla framundan

Vel heppnuð setningarathöfn var í skrúðgarði í gær og „Manstu eftir Eydísi?“ var sýnt fyrir fullum Stapa. Hátt í 60 viðburðir um allan bæ í dag.
Lesa fréttina Ljósanótt fer vel af stað og mikil veisla framundan
Frá undirritun samstarfssamningsins sl. þriðjudag. Daníel Einarsson verkefnisstjóri Reykjanes UNESC…

Reykjaneshöfn í samstarf við Reykjanes Geopark

Reykjaneshöfn hyggst m.a. nýta samstarfið í markaðssetningu gagnvart smærri skemmtiferðaskipum.
Lesa fréttina Reykjaneshöfn í samstarf við Reykjanes Geopark
Unga fólkinu finnt ómissandi að fara í leiktækin á Ljósanótt og fara jafnvel alla daga hátíðarinnar…

Afsláttartilboð fyrir bæjarbúa í tívolítæki á Ljósanótt

Að auki verður boðið upp á hoppukastala og þrautabraut á hátíðarsvæði á laugardag sem kostar ekkert í.
Lesa fréttina Afsláttartilboð fyrir bæjarbúa í tívolítæki á Ljósanótt
Frá setningarathöfn í skrúðgarði í fyrra. Ljósmynd Víkurfréttir

Tuttugasta Ljósanóttin sett í skrúðgarði síðdegis í dag

Þar með hefst sex daga menningar- og fjölskylduhátíð sem nær hámarki á laugardagskvöld.
Lesa fréttina Tuttugasta Ljósanóttin sett í skrúðgarði síðdegis í dag
Kjötsúpan frá Skólamat stendur alltaf fyrir sínu.

Kjötsúpa og kvölddagskrá föstudags á nýjum stað

Meðal þeirra breytinga sem verða á Ljósanæturhátíðinni í ár er að kvölddagskrá föstudagskvölds og kjötsúpa Skólamatar færast frá smábátahöfn í Gróf að gatnamótum Hafnargötu 30 og Tjarnargötu.
Lesa fréttina Kjötsúpa og kvölddagskrá föstudags á nýjum stað
Samtaka hópurinn í Reykjanesbæ leggur áherslu á samveru foreldra og barna, enda sé það besta forvör…

Samvera er besta forvörnin !

Ábending til foreldra um að sýna ábyrgð, ást og umhyggju í verki. Engin börn eftirlitslaus eftir flugeldasýningu og útivistatíma lýkur!
Lesa fréttina Samvera er besta forvörnin !
1968 árgangurinn í banastuði.

Árgangagangan mínus 20. Allir færa sig niður um 20 húsnúmer

Frá því Ljósanótt var fyrst haldin árið 2000 eru nú liðin 20 ár. Á þeim tíma hafa 20 nýir árgangar bæst í fullorðinna manna tölu auk þess sem elstu íbúar bæjarins frá þeim tíma hafa nú verið kvaddir til annarra verkefna.
Lesa fréttina Árgangagangan mínus 20. Allir færa sig niður um 20 húsnúmer
Orlik hefur verið skorðaður í horn við Njarðvíkurhöfn.

Förgun Orlik hafin

Förgun fer fram í tveimur hlutum. Áætluð verklok eru um mánaðarmótin febrúar/mars 2020
Lesa fréttina Förgun Orlik hafin
Hér má sjá mengunina á tjörnunum við Fitjar. Ljósmyndin er tekin af Facebook síðunni Reykjanesbær-g…

Mengunin er líkleg sápuvatn frá bílaþvotti

Hvítur lögur eða sápuvatn hefur sést í Fitjatjörnum.
Lesa fréttina Mengunin er líkleg sápuvatn frá bílaþvotti