Reykjanesbær

Suðurnes til framtíðar

Til þess að stefna til framtíðar skal skoða nútíð og fortíð.Sveitarfélögin á Suðurnesjum og Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum hafa í sameiningu gert samning við Hagstofu Íslands um samfélagsgreiningu á Suðurnesjum. Samningurinn á sér stoð í aðgerðaáætlun um eflingu þjónustu ríkisins á Suðurnesjum …
Lesa fréttina Suðurnes til framtíðar
Skrúðgarðurinn skreyttur með fallegum ljósaskreytingum.

Aðventugarðurinn opnar

Á laugardag opnar Aðventugarðurinn á Tjarnargötutorgi og í skrúðgarði þegar kveikt verður á ljósaskreytingum og ljósin tendruð á jólatrénu á torginu. Markmið Aðventugarðsins er að lýsa upp svartasta skammdegið og skapa góða og notalega stemningu fyrir fjölskylduna í aðdraganda jóla. Orðið aðventa er…
Lesa fréttina Aðventugarðurinn opnar
Vel skreyttur garður

Samkeppni um best skreytta húsið

Nú er tækifæri til þess að fagna vel skreyttum húsum því Reykjanesbær ætlar að standa fyrir samkeppni um best skreytta húsið og best skreyttu götuna. Valið er í höndum bæjarbúa og annarra áhugasamra sem eru hvattir til þess að líta vel í kringum sig, senda inn tilnefningar og kjósa í gegnum Betri Re…
Lesa fréttina Samkeppni um best skreytta húsið
Ráðhús Reykjanesbæjar

Áskorun til ríkisstjórnar Íslands

Bókun lögð fram á bæjarstjórnarfundi þriðjudaginn 1. desember 2020 Nú þykir ljóst að afleiðingar Covid 19 verða mun alvarlegri og langvinnari en búist var við. Því er ljóst að margir þurfa að treysta á öryggisnet ríkis og sveitarfélaga sér til lífsviðurværis. Á Suðurnesjum var atvinnuleysis farið a…
Lesa fréttina Áskorun til ríkisstjórnar Íslands