Ingó veðurguð

Þrettándinn í Reykjanesbæ

Útvarpstónleikar, kynjaverur og flugeldasýning á þrettándanum Þrettándinn verður með breyttu sniði í ár en stórskemmtilegur eftir sem áður. Boðið verður upp á bílaútvarpstónleika með engum öðrum en Ingó veðurguði og flugeldasýningu að hætti Björgunarsveitarinnar Suðurnes auk þess sem púkar og kynja…
Lesa fréttina Þrettándinn í Reykjanesbæ
Ungir drengir á æfingu

Hvatagreiðslur hækka

Hvatagreiðslur hækka og Reykjanesbær tekur upp nýtt fyrirkomulag við útgreiðslu hvatagreiðslna Reykjanesbær hefur ákveðið að taka upp annað fyrirkomulag við útgreiðslu á hvatagreiðslum sveitarfélagsins og verður þeim úthlutað „rafrænt“ í gegnum Nóra vefskráningar- og greiðslukerfið. Hvatagreiðslurn…
Lesa fréttina Hvatagreiðslur hækka
Fulltrúar TM, Consello og Reykjanesbæjar við undirritun vátryggingarsamnings

Undirritun samnings um vátryggingar

Reykjanesbær og TM skrifuðu undir samning um vátryggingar fyrir bæjarfélagið og tengda aðila. TM var metið með hagstæðasta tilboðið að undangengnu útboði. Alls bárust þrjú tilboð þar sem lægsta tilboð var um 7 milljónum lægra en næstlægsta. Samningurinn mun gilda út 2023 með mögulegri framlengingu u…
Lesa fréttina Undirritun samnings um vátryggingar
Freyjuvellir 3

Verðlaun veitt fyrir best skreytta húsið og götuna

Fín þátttaka var í skemmtilegum jólaleik á vefsíðunni Betri Reykjanesbær nú á aðventunni þegar íbúar gátu tilnefnt og greitt atkvæði þeim húsum og götum sem þeim þóttu hvað best skreytt. Í Aðventugarðinum á Þorláksmessu kl. 20 verða veittar viðurkenningar fyrir það hús og þá götu sem urðu hlutskörpu…
Lesa fréttina Verðlaun veitt fyrir best skreytta húsið og götuna
Aðventugarður

Jóla jóla ...síðasta helgin í aðventu

Það er margt hægt að gera sér til afþreyingar í Reykjanesbæ í aðdraganda jóla. Hér eru nokkrar stórgóðar hugmyndir fyrir fjölskylduna þessa síðustu helgi í aðventu. Veljið best skreytta hús og götu í ReykjanesbæHvað er skemmtilegra en að taka fjölskyldurúnt um bæinn og skoða öll glæsilega skreyttu …
Lesa fréttina Jóla jóla ...síðasta helgin í aðventu
Ráðhús Reykjanesbæjar

Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2021-2024 samþykkt 15. desember

Fjárhagsáætlun 2021 og þriggja ára áætlun 2022-2024 var samþykkt á 601. fundi bæjarstjórnar Reykjanesbæjar þann 15. desember 2020 þar sem fram fór síðari umræða um áætlunina. Fjárhagsáætlunin samanstendur af A-hluta bæjarsjóðs og samstæðu A og B hluta. Til samstæðunnar teljast auk bæjarsjóðs B-hluta…
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2021-2024 samþykkt 15. desember
Krakkar í sundi

Sundmiðstöðin Vatnaveröld

Framkvæmdir á Sundmiðstöðinni Vatnaveröld ganga vel og sundlaugin mun opna þriðjudaginn 15. desember klukkan 6:30. Innan tíðar mun ný og spennandi rennibraut verða sett upp auk heitra potta. Það er einnig verið að setja upp nýjan kaldan pott, gufubað og útisvæði við búningsklefa. Við bjóðum alla ve…
Lesa fréttina Sundmiðstöðin Vatnaveröld
Leikskólabörn að skreyta Aðventugarðinn

Líf og fjör í Aðventugarðinum

Eitt af markmiðum Aðventugarðsins er að virkja íbúa til þátttöku og voru leikskólar Reykjanesbæjar hvattir til að taka þátt í að byggja upp Aðventugarðinn. Leikskólabörn bjuggu til skraut og fóru síðan í vettvangsferð til að skreyta tré í Aðventugarðinum. Hverjum leikskóla var úthlutað svæði og feng…
Lesa fréttina Líf og fjör í Aðventugarðinum
Klósettið er ekki ruslafata. Mynd tekin af vef Orkuveitu Reykjavíkur

Stíflaðar lagnir

Mikil aukning hefur verið á magni blautklúta, sótthreinsiklúta, eldhúspappír og annarra aðskotahluta í fráveitukerfi Reykjanesbæjar. Slíkur pappír eyðist ekki í kerfinu eins og salernispappír og festist í dælum og öðrum búnaði. Þetta hefur orðið til þess að starfsmenn Umhverfismiðstöðvar hafa ítreka…
Lesa fréttina Stíflaðar lagnir
Roðagylltur Reykjanesbær. Ljósmynd Melkorka Sigurðardóttir

Roðagylling heimsins

Roðagylling heimsins (e. Orange the world) er 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi sem hefst 25. nóvember ár hvert og lýkur 10. desember. Tímabilið markast af alþjóðlegum baráttudegi Sameinuðu Þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi og endar á alþjóða mannréttindadeginum.  Árið 2020 hafa Sameinuðu þjóðirnar…
Lesa fréttina Roðagylling heimsins