Mynd: Víkurfréttir

Líf og fjör á 17. júní í Reykjanesbæ

Það verður fjör í bænum á 17. júní í ár þrátt fyrir að gera hafi þurft breytingar í ljósi tilmæla frá Almannavörnum til sveitarfélaga um fjöldatakmarkanir. Segja má að dagskrá verði bæði með hefðbundnu og óhefðbundnu sniði að þessu sinni og er það von bæjaryfirvalda að fólk taki höndum saman um að eiga góðan dag með fjölskyldu, nágrönnum og vinum og njóti þess sem í boði er.
Lesa fréttina Líf og fjör á 17. júní í Reykjanesbæ
Undirbúningur fyrir nýjan gervigrasvöll hafinn

Verksamningur - nýr grasvöllur

Reykjanesbær og Bygg hf. hafa skrifað undir  verksamning um jarðvinnu og lagnir fyrir nýjan gervigrasvöll vestan Reykjaneshallar. Bygg hf. var lægstbjóðandi að undangengnu útboði í verkið. Áætlað er að fjarlægja þurfi um 14000 m3 af uppgreftri, fylling er um 9000 m3, fleyga þarf um 3000 m3 af klöpp.…
Lesa fréttina Verksamningur - nýr grasvöllur
Ólöf Marteinsdóttir með barn í fangi

Dagforeldri í 41 ár

Ólöf Marteinsdóttir lét af störfum sem dagforeldri í Reykjanesbæ 5. júní síðastliðin eftir að hafa starfað samfleytt við daggæslu ungra barna frá árinu 1979 eða í 41 ár. Víst er að margir íbúar á öllum aldri eiga hlýjar og góðar minningar frá dvölinni hjá Ólu eins og hún er oftast kölluð. Í tilefni…
Lesa fréttina Dagforeldri í 41 ár
Þátttakendur í Skessumílunni

Skessumílan - góð þátttaka

Heilsueflingarverkefnið Skessumílan sem Reykjanesbær og Skessan í hellinum stóðu fyrir fór fram í fyrsta skipti á síðasta fimmtudag. Sólskin og bjart var þennan dag og þrátt fyrir norðan rok var ágætis þátttaka. Viðburðurinn var hugsaður sem heilsueflingarhvatning fyrir alla fjölskylduna, þar sem ge…
Lesa fréttina Skessumílan - góð þátttaka
Framkvæmdir

Framkvæmdir við Hringbraut og Njarðarbraut

Unnið verður að fræsingu malbikslaga á Hringbraut og Njarðarbraut frá 9 til 12. maí.  Röskun verður á umferð á Hringbraut og Njarðarbraut, en götum verður þó haldið opnum eins og hægt verður. Gular línur á mynd sýna framkvæmdasvæði. Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát við framkvæmdasvæði.
Lesa fréttina Framkvæmdir við Hringbraut og Njarðarbraut
Uppskera

Frá mold til matar

Garðyrkjudeild Íslands, Suðurnesjadeild stendur fyrir áhugaverðum fyrirlestri þriðjudaginn 9. júní.  Þá mun Guðríður Helgadóttir frá Landbúnaðarháskóla Íslands vera með gagnlegan og fræðandi fyrirlestur um matjurtaræktun. Þetta er einstakt tækifæri til að læra rétt handtök við heimaræktun frá fagman…
Lesa fréttina Frá mold til matar
Líkan af Reykjanesbæ

Dalshverfi deiliskipulag

Bæjarstjórn Reykjanesbæjar samþykkt 19. maí 2020 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Dalshverf II og tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir Dalhverfi III Reykjanesbæ skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Dalshverfi deiliskipulag
Ráðhúsið

Ársreikningur Reykjanesbæjar 2019

Ársreikningur Reykjanesbæjar 2019 var samþykktur á bæjarstjórnarfundi þriðjudaginn 2. júní, 2020 með tíu atkvæðum en einn bæjarfulltrúi sat hjá.
Lesa fréttina Ársreikningur Reykjanesbæjar 2019
Duus Safnahús

Opnun sumarsýninga í Duus Safnahúsum

Sumardagskrá Duus Safnahúsa hefst með opnun fjögurra nýrra sýninga næstkomandi föstudag. Þess má geta að ókeypis aðgangur verður í húsin í júní, júlí og ágúst.
Lesa fréttina Opnun sumarsýninga í Duus Safnahúsum
Fótspor Skessunnar í hellinum

Skessumílan - heilsuefling fyrir alla fjölskylduna

Fimmtudaginn 4. júní munu Reykjanesbær og Skessan í hellinum standa fyrir heilsueflingarviðburði fyrir alla fjölskylduna, þar sem gengið eða skokkað er frá hafnarvoginni við Keflavíkurhöfn og út í smábátahöfnina eftir göngustígnum við sjávarsíðuna. Um er að ræða 1,6 km langa gönguferð eða skokk þar…
Lesa fréttina Skessumílan - heilsuefling fyrir alla fjölskylduna