Vel heppnuð Vestnorden

Vestnorden ferðakaupstefnan var haldin í Hljómahöll í síðustu viku þar sem ferðaþjónustuaðilar á Íslandi, Færeyjum og Grænlandi kynntu það helsta sem ferðaþjónustan hefur upp á að bjóða. Almenn ánægja ríkti með framkvæmd kaupstefnunnar og eiga starfsmenn Hljómahallar hrós skilið fyrir gott skipulag …
Lesa fréttina Vel heppnuð Vestnorden
Lagt af stað í skrúðgöngu í tilefni af 50 ára afmæli leikskólans Gimli

Gimli 50 ára í október

Leikskólinn Gimli var stofnaður af Kvenfélagi Njarðvíkur haustið 1971 undir forystu Guðlaugar Karvelsdóttur sem jafnframt var formaður félagsins. Guðríður Helgadóttir fyrrverandi leikskólafulltrúi Reykjanesbæjar var fyrsta leikskólastýra skólans og er Gimli næst elsti leikskólinn í Reykjanesbæ. Bæj…
Lesa fréttina Gimli 50 ára í október

Vestnorden í Reykjanesbæ

Í dag hefst  ferðakaupstefnan Vestnorden í Reykjanesbæ. Sýningarbásar hafa verið settir upp í Hljómahöllinn þar sem haldnir eru stuttir viðskiptafundir. Þá er erlendum kaupendum ferðaþjónustu boðið í kynningarferðir um Reykjanesið og Reykjanesbæ.  Á ferðakaupstefnunni verða samankomin öll helstu fe…
Lesa fréttina Vestnorden í Reykjanesbæ

Alþjóðadagur kennara

Alþjóðadagur kennara verður haldinn hátíðlegur hér á landi og um heim allan þriðjudaginn 5. október. Stofnað var til Alþjóðadags kennara að frumkvæði UNESCO og Alþjóðasamtaka kennara (Education International) árið 1994. Markmiðið með deginum hefur ávallt verið að vekja athygli á því mikilvæga starf…
Lesa fréttina Alþjóðadagur kennara

Hrollvekjandi lestrarupplifun

Þann 1. október var skrifað undir samning við Ævar Þór rithöfund og Ara Yates teiknara vegna SKÓLASLITA. Um er að ræða spennandi og hrollvekjandi lestrarupplifun fyrir áhugasama og forvitna og bara alla sem vilja vera með. Lestrarupplifunin er í boði Reykjanesbæjar og styrkt af Sprotasjóði. Verkef…
Lesa fréttina Hrollvekjandi lestrarupplifun

Þrjú íþróttamannvirki afhent

Vígsla nýs gervigrasvallar vestan Nettóhallar, borðtennisaðstaða Borðtennisfélags Reykjanesbæjar og undirritun samnings við Golfklúbb Suðurnesja. Miðvikudaginn 29. september var nýr gervigrasvöllur vestan Nettóhallar vígður og hann afhentur formlega forsvarsmönnum knattspyrnudeilda Keflavíkur og Nj…
Lesa fréttina Þrjú íþróttamannvirki afhent