Umsóknir fyrir Aðventugarðinn
01.11.2021
Fréttir, Tilkynningar
Allir með í Aðventugarðinum!
Aðventan nálgast nú óðfluga með öllum sínum dásemdum. Aðventugarðinum var hleypt af stokkunum fyrir síðustu jól, sem tilraunaverkefni, og fékk hann fádæma góðar viðtökur hjá bæjarbúum. Undirbúningur fyrir opnun garðsins í ár er nú kominn á gott skrið og er stefnt að svi…