Umsóknir fyrir Aðventugarðinn

Allir með í Aðventugarðinum! Aðventan nálgast nú óðfluga með öllum sínum dásemdum. Aðventugarðinum var hleypt af stokkunum fyrir síðustu jól, sem tilraunaverkefni, og fékk hann fádæma góðar viðtökur hjá bæjarbúum. Undirbúningur fyrir opnun garðsins í ár er nú kominn á gott skrið og er stefnt að svi…
Lesa fréttina Umsóknir fyrir Aðventugarðinn

Umhverfisuppgjör Reykjanesbæjar 2020

Reykjanesbær hefur mælt kolefnisspor sitt í gegnum Klappir, grænar lausnir frá árinu 2019. Tilgangurinn er að sjá hver kolefnislosun á vegum sveitarfélagsins er til þess að geta gripið til aðgerða og markvisst dregið úr þeirri losun. Það sem af er ári hefur aukin áhersla verið lögð á að ná enn betur…
Lesa fréttina Umhverfisuppgjör Reykjanesbæjar 2020

Stapaskóli þátttakandi í Evrópskri rannsókn

Stapaskóli þátttakandi í rannsókn með Háskóla Íslands Á vordögum tóku starfsmenn, nemendur og arkitektar þátt í Evrópskri rannsókn á vegum Menntavísindasviðs Háskóla Íslands sem snýr að því að skoða framsækið skólaumhverfi. Markmiðið var að greina hvort og þá hvernig áætlanir um framsækið skólaumhv…
Lesa fréttina Stapaskóli þátttakandi í Evrópskri rannsókn
Meira en þúsund orð á List án landamæra

Meira en þúsund orð - myndlist

Á föstudaginn kl. 17 verður opnuð sýning Jönu Birtu Björnsdóttur í Bíósal Duus Safnahúsa sem er hluti af listahátíðinni List án landamæra en það er hátíð sem leggur áherslu á list fatlaðra listamanna. Tilgangur hennar er að auka menningarlegt jafnrétti & fjölbreytni með því að skapa faglegan vettvang & tækifæri fyrir fatlaða listamenn. Sýningin er samstarfsverkefni Listasafns Reykjanesbæjar og menningarfulltrúa.
Lesa fréttina Meira en þúsund orð - myndlist
Jón Jónsson spilar og syngur fyrir gesti eins og honum er einum lagið.

Opnunarhátíð Stapaskóla

Á laugardaginn var haldin opnunarhátíð Stapaskóla þar sem gestum og gangandi var boðið að koma og skoða skólabygginguna. Dagurinn hófst á formlegum erindum og tónlistaratriðum þar sem nemendur Stapaskóla léku á hljóðfæri og sungu fyrir gesti. Helgi Arnarson fræðslustjóri hélt ávarp og Jón Jónsson tó…
Lesa fréttina Opnunarhátíð Stapaskóla

Heilsa kvenna á Suðurnesjum

Í tilefni af bleikum október er vert að vekja athygli á heilsu kvenna en á hverju ári í október er árlegt átaksverkefni Krabbameinsfélagsins, Bleika slaufan, tileinkað baráttunni við krabbameini hjá konum. Lýðheilsuvísar frá Embætti landlæknis sýna að þátttaka kvenna í skimun fyrir leghálskrabbamein…
Lesa fréttina Heilsa kvenna á Suðurnesjum

Opið hús í Stapaskóla

Opið hús í Stapaskóla laugardaginn 23. október frá kl. 11:00-14:00 Á laugardag bjóðum við gesti velkomna að skoða nýja fallega og framsækna skólann okkar. Skólastarf í Stapaskóla er eftirtektarvert þar sem framúrskarandi starfsmannahópur leggur sig fram um að bjóða nemendum sínum upp á fjölbreytt …
Lesa fréttina Opið hús í Stapaskóla

Chcesz zostać wolontariuszem na Festiwalu Kultury Polskiej?

Potrzebujemy wolontariuszy na festiwal, którzy są gotowi w krótkim czasie przyłożyć ręce do pomocy. Jak wszyscy wiedzą wiele rąk wykonuje lekką pracę. Tego roku festiwal odbędzie się od 1 do 6 listopada. Wydarzenie odbędzie się w Andrews na Ásbrú w sobotę 6 listopada. Po pandemii mamy jeszcze więks…
Lesa fréttina Chcesz zostać wolontariuszem na Festiwalu Kultury Polskiej?
Kolbrún Sigtryggsdóttir mannauðsfulltrúi og Kristinn Óskarsson mannauðsstjóri tóku á móti viðurkenn…

Reykjanesbær hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar

Jafnrétti er ákvörðun – Reykjanesbær hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar Reykjanesbær, ásamt 38 fyrirtækjum, 6 sveitarfélögum og 8 opinberum aðilum hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar, hreyfiaflsverkefni FKA. Reykjanesbær skrifaði undir viljayfirlýsingu Jafnvægisvogarinnar haustið 2020 …
Lesa fréttina Reykjanesbær hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar

Viðburðir í Reykjanesbæ

Safnahelgi á Suðurnesjum verður haldin næstu helgi, 16. og 17. október 2021.  Hún er samstarfsverkefni safna, setra og sýninga á Suðurnesjum sem opna dyr sínar fyrir íbúum og gestum svæðisins. Safnahelgin í ár er uppfull af fjölbreyttum og skemmtilegum viðburðum um allan Reykjanesskagann fyrir all…
Lesa fréttina Viðburðir í Reykjanesbæ