Björgin hefur opnað aftur
14.01.2021
Fréttir
Í ljósi tilslakana á fjöldatakmörkunum úr tíu í tuttugu manns þann 13. janúar hefur Björgin verið opnuð á nýjan leik en þó með eftirfarandi takmörkunum:
Opnunartími Bjargarinnar verður skertur og tvískiptur. Það verður annars vegar opið fyrir hádegi frá klukkan 8:30-11:30 og hinsvegar eftir hádeg…