Viðtal hjá ráðgjöfum velferðarsviðs nú pantað á vefnum

Nú er hægt að óska eftir viðtali hjá ráðgjafa á velferðarsviði á heimasíðu Reykjanesbæjar. Viðbótin er hluti af umbótaverkefninu Sterk framlína í krafti fjölbreytileikans þar sem notendavæn þjónusta er höfð í fyrirrúmi. Leiðin er ætluð þeim sem óska eftir fyrsta viðtali hjá ráðgjafa á velferðarsvið…
Lesa fréttina Viðtal hjá ráðgjöfum velferðarsviðs nú pantað á vefnum

Ungur rithöfundur í Reykjanesbæ vinnur til verðlauna

Á haustdögum 2020 héldu almenningsbókasöfnin á Suðurnesjum ritsmiðjur í öllum bæjarfélögum á svæðinu. Gunnar Helgason rithöfundur og leikari með meiru stýrði námskeiðinu og fjöldi barna tóku þátt. Sögur voru sendar í Krakkarúv og haldin var uppskeruhátíðin Sögur - Verðlaunahátíð barnanna í Hörpunni …
Lesa fréttina Ungur rithöfundur í Reykjanesbæ vinnur til verðlauna

Nafnaleikur fyrir Dalshverfi

Nýtt hverfi er í undirbúningi  hér í Reykjanesbæ og er framhald af Dalshverfi. Eins og gefur að skilja fylgja nýju hverfi margar nýjar götur sem eru nú nafnlausar, en það gengur ekki til lengdar. Þess vegna vill umhverfis- og skipulagsráð að leita til bæjarbúa um tillögur að nýjum götunöfnum. Götun…
Lesa fréttina Nafnaleikur fyrir Dalshverfi