Óvissustig vegna jarðskjálfta

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum hefur lýst yfir óvissustigi Almannavarna vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga. Aukin jarðskjálftavirkni hefur verið síðustu daga og hafa margir skjálftar yfir fjóra mælst um helgina og einn yfir fimm. Íbúar eru hvattir til þess …
Lesa fréttina Óvissustig vegna jarðskjálfta

Nýr ærslabelgur í Ásbrú

Í dag var tekin í notkun nýr ærslabelgur á Ásbrú en hann er staðsettur við enda fjallahjólabrautarinnar í brekkunni við Skógarbraut. Reykjanesbær og Kadeco vilja óska íbúum til hamingju með nýja leikaðstöðu sem er liður í heilsueflandi sveitarfélagi og styður jafnt við íbúa sem og aðra gesti. Því e…
Lesa fréttina Nýr ærslabelgur í Ásbrú

Lýðheilsuganga 5. júlí Leiran

Góð þátttaka hefur verið í lýðheilsugöngum sem hafa farið fram í júní og fer síðasta gangan fram þriðjudaginn 5. júlí þar sem gengið verður um svæðið í kringum Leiruna. Leiðsögumaður er Rannveig Lilja Garðarsdóttir en gestaleiðsögumaður í göngunni verður Hörður Gíslason Suðurnesjamaður sem á góðar …
Lesa fréttina Lýðheilsuganga 5. júlí Leiran