Breytingar á flokkun úrgangs

Breytingar á flokkun úrgangs – hvað þarf ég að gera? Í upphafi árs tóku gildi ný lög um meðhöndlun úrgangs á Íslandi. Í þeim er kveðið á um að flokka eigi í fjóra flokka við hvert heimili og fleiri flokka á grenndarstöðvum. Hvað þýðir þetta fyrir hinn almenna íbúa á Suðurnesjum? Mismunandi útfærsl…
Lesa fréttina Breytingar á flokkun úrgangs

Mottumars í Vatnaveröld - frítt í sund

Mottumars er árlegt átak Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn krabbameini hjá körlum. Lýðheilsuráð Reykjanesbæjar vill leggja málefninu lið og vekja þannig athygli á mikilvægi þess. Af þessu tilefni viljum við bjóða íbúum Reykjanesbæjar frítt í sund fimmtudaginn 30. mars og skemmtilega dagskrá í …
Lesa fréttina Mottumars í Vatnaveröld - frítt í sund

Leiðarvísir fyrir gesti Reykjanesbæjar

Á undanförnum mánuðum hefur Reykjanesbær ásamt Markaðsstofu Reykjaness, Reykjaneshöfn og AECO (Samtök leiðangursskipa á norðurslóðum), tekið þátt í samstarfsverkefni um sérstakar leiðbeiningar í móttöku á skemmtiferðaskipum í Reykjanesbæ. Verkefnið gengur út á að íbúar, á þeim stöðum sem skemmtiferð…
Lesa fréttina Leiðarvísir fyrir gesti Reykjanesbæjar

Dagur Norðurlanda er í dag

23. mars er dagur Norðurlanda. Á þessum degi árið 1962 hittust fulltrúar ríkisstjórna Norðurlandanna í höfuðborg Finnlands til að skrifa undir samning um náið og skuldbindandi samstarf á fjölmörgum sviðum. Samningurinn, Helsinkisáttmálinn, fjallar um samstarf Norðurlandanna á sviði réttarfars, menn…
Lesa fréttina Dagur Norðurlanda er í dag

Hverfahleðslur opnaðar við Stapaskóla

Hverfahleðslur opnaðar við Stapaskóla Nú hafa verið opnaðar tvær hverfahleðslustöðvar við Stapaskóla í Innri Njarðvík. Þar er nú hægt að hlaða fjórar bifreiðar samtímis og er þetta fjórða staðsetningin af þeim fjölmörgu sem væntanlegar eru í Reykjanesbæ. Orka Náttúrunnar sér um rekstur stöðvanna o…
Lesa fréttina Hverfahleðslur opnaðar við Stapaskóla

Andrými - sjálfbær þróun svæða

ANDRÝMI - sjálfbær þróun svæða Reykjanesbær óskar eftir hugmyndaríkum og áhugasömum einstaklingum eða hópum til að endurskilgreina torg og almenningssvæði með tímabundum lausnum. Verkefnið mun standa yfir frá maí fram í miðjan september. ANDRÝMI er í grunninn skipulagstæki sem er ætlað að stuðla að…
Lesa fréttina Andrými - sjálfbær þróun svæða
Hafdís Inga Sveinsdóttir, Jón Ingi Garðarsson og Íris Brynja Arnarsdóttir

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Fimmtudaginn 9. mars sl. fór lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Reykjanesbæ fram í Stapa í 26. sinn. Það eru nemendur í 7. bekk úr grunnskólum Reykjanesbæjar sem taka þátt í keppninni ár hvert. Áður höfðu skólarnir haldið forkeppni og valið tvo fulltrúa hver. Fjórtán keppendur tóku því þátt að …
Lesa fréttina Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Góð mæting á íbúafund í Höfnum

Í liðinni viku var haldinn íbúafundur í Höfnum að frumkvæði nýs íbúaráðs sem þar hefur verið stofnað. Bæjarstjóri ásamt nokkrum starfsmönnum sveitarfélagsins mættu til fundar í safnaðarheimilinu í Höfnum og svöruðu spurningum sem íbúar höfðu t.a.m. um vegaframkvæmdir, grenndargáma, snjómokstur, alme…
Lesa fréttina Góð mæting á íbúafund í Höfnum
Frá mótmælum Samtaka hernaðarandstæðinga 1976 við eitt af hliðunum inn á Völlinn.
Ljósmyndari: Hei…

Söfnun frásagna um varnarliðið

Innan girðingar og utan - söfnun frásagna um varnarliðið á Miðnesheiði Byggðasafn Reykjanesbæjar og Þjóðminjasafn Íslands safna nú-heimildum um varnarliðið á Miðnesheiði og áhrif þess á líf og störf Íslendinga. Á Safnahelgi á Suðurnesjum verða nýjar spurningaskrár þessu tengdar settar í loftið. Þa…
Lesa fréttina Söfnun frásagna um varnarliðið

Úrslit Gettu betur í Hljómahöll

Úrslit Gettu betur fara fram í Hljómahöll föstudagskvöldið 17. mars Úrslitakvöld Gettu betur spurningakeppninnar verður haldin í Stapa í Hljómahöll næstkomandi föstudagskvöld og verður send þaðan út í beinni útsendingu á RÚV þegar lið FSu og Menntaskólans í Reykjavík mætast. Gettu betur spurningake…
Lesa fréttina Úrslit Gettu betur í Hljómahöll