Verkefni um áhrif loftlagsbreytinga

Reykjanesbær er eitt af fimm sveitarfélögum sem voru valin til að taka þátt í tilraunaverkefni á vegum Byggðastofnunar sem miðar að því að greina áhrif og afleiðingar loftlagsbreytinga og móta aðgerðir til aðlögunar. Í byggðaáætlun sem samþykkt var þann 15. júní 2022 var lögð fram aðgerðaáætlun með…
Lesa fréttina Verkefni um áhrif loftlagsbreytinga

Okkur vantar nafn á viðburðasíðu

Óskað eftir tillögum frá íbúum um nafn á viðburðarsíðu fyrir Reykjanesbæ. Hugmyndin er að safna saman helstu viðburðum í Reykjanesbæ á eina vefsíðu – hvort sem viðburðirnir tengist menningu, íþróttum, hátíðum, ráðstefnum, afþreyingu eða einhverju öðru. Leitað er eftir nafni sem er lýsandi fyrir við…
Lesa fréttina Okkur vantar nafn á viðburðasíðu

Góð þátttaka í hugmyndaöflun!

BAUN, barna- og ungmennahátíð verður haldin hátíðleg í Reykjanesbæ dagana 27. apríl - 7. maí.
Lesa fréttina Góð þátttaka í hugmyndaöflun!