Notaleg jóladagskrá í desember

Í desember fer Reykjanesbær í  hátíðarbúning og bærinn iðar af lífi, ljósi og fjölbreyttum viðburðum fyrir fólk á öllum aldri. Aðventan býður upp á samkomur, tónleika, listasýningar og jólagleði víða um bæinn. Hér fyrir neðan má sjá það helsta sem fram undan er, og hvetjum við íbúa og gesti til að n…
Lesa fréttina Notaleg jóladagskrá í desember

Aðventuljósaganga og ljósin tendruð á jólatrénu

Aðventan er handan við hornið – tími eftirvæntingar, ljósadýrðar og notalegra samverustunda í skammdeginu. Þá opnum við einnig fallega Aðventugarðinn þar sem fjölskyldur geta notið hátíðlegra stemningar í aðdraganda jóla. Aðventuljósagangan markar opnun Aðventugarðsins Opnunarkvöld Aðventugarðsins…
Lesa fréttina Aðventuljósaganga og ljósin tendruð á jólatrénu

Stórframkvæmdir í Helguvík fjármagnaðar af Atlantshafsbandalaginu

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra, Kjartan Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ og Halldór K. Hermannsson, hafnarstjóri Reykjaneshafnar, undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um fyrirhugaða uppbyggingu mannvirkja í Helguvíkurhöfn. Um er að ræða stækkun á olíubirgðastöð Atlantshafsband…
Lesa fréttina Stórframkvæmdir í Helguvík fjármagnaðar af Atlantshafsbandalaginu

Reykjanesbær hlaut sex styrki frá Uppbyggingarsjóði

Tilgangur Uppbyggingarsjóðs Suðurnesja er að styrkja menningar-, atvinnu- og nýsköpunarverkefni á Suðurnesjum. Uppbyggingarsjóður Suðurnesja er samkeppnissjóður og bárust umsóknir í 64 verkefni í ár sem valið var úr. Auglýst er opinberlega eftir umsóknum og þær metnar út frá markmiðum og áherslum se…
Lesa fréttina Reykjanesbær hlaut sex styrki frá Uppbyggingarsjóði

Góðar undirtektir við fyrirkomulagi skráningardaga í leikskólum

Á síðasta fundi menntaráðs Reykjanesbæjar voru kynntar niðurstöður nýrrar könnunar meðal foreldra og starfsfólks leikskóla í bænum um fyrirkomulag skráningardaga í dymbilviku og vetrarfríum. Niðurstöðurnar sýna að meirihluti þeirra sem tóku þátt í könnuninni er ánægður með fyrirkomulagið. Heildarni…
Lesa fréttina Góðar undirtektir við fyrirkomulagi skráningardaga í leikskólum

Baldur Þórir Guðmundsson hlýtur Súluna

Súlan, menningarverðlaun Reykjanesbæjar fyrir árið 2025, verður afhent á fimmtudag. Verðlaunin eru veitt þeim sem hafa lagt sitt af mörkum til að auðga mannlíf og menningu samfélagsins með fjölbreyttum hætti og verður þetta í tuttugasta og níunda sinn sem Súlan verður afhent. Að þessu sinni kemur Sú…
Lesa fréttina Baldur Þórir Guðmundsson hlýtur Súluna

Sterkar raddir ungmennaráðs á bæjarstjórnarfundi!

Ungmennaráð Reykjanesbæjar mætti til formlegs fundar með bæjarstjórn í vikunni, þar sem hópurinn ræddi málefni sem snerta daglegt líf barna og ungmenna í bæjarfélaginu. Meðlimir ráðsins stigu fram af miklu öryggi og kjarki, fluttu vel unnin ávörp og sýndu svart á hvítu hversu sterk og skýr rödd ungm…
Lesa fréttina Sterkar raddir ungmennaráðs á bæjarstjórnarfundi!

Útboð | Njarðvíkurhöfn Suðursvæði, Brimvarnargarður 2025

Reykjaneshöfn óskar eftir tilboðum í verkið “Njarðvíkurhöfn Suðursvæði, Brimvarnargarður 2025”. Um er að ræða nýjan 470 m langan brimvarnargarð á suðursvæði Njarðvíkurhafnar. Helstu magntölur: Kjarnafylling 65.000 m3. Grjótvörn 34.000 m3. Grjót og kjarnarframleiðsla 37.000 m3. Verkinu s…
Lesa fréttina Útboð | Njarðvíkurhöfn Suðursvæði, Brimvarnargarður 2025
María Petrína Berg, leikskólastjóri og Rósa Íris Ólafsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri.

Leikskólinn Drekadalur opnar í glæsilegu húsnæði

Nýr leikskóli í Reykjanesbæ, Drekadalur, hefur nú opnað í hjarta Dalshverfis þrjú í Innri Njarðvík, eftir að hafa verið með starfsemi í tímabundinni aðstöðu í Keili á Ásbrú. Nafnið Drekadalur er valið til að ýta undir ímyndunarafl og sköpunargleði barnanna og hjálpa til við að skapa sannkallaðan ævi…
Lesa fréttina Leikskólinn Drekadalur opnar í glæsilegu húsnæði

Fólkið okkar – Andri Már Þorsteinsson

„Fólkið okkar“ er liður á samfélagsmiðlum Reykjanesbæjar, þar sem markmiðið er að varpa ljósi á öll þau fjölbreyttu störf sem unnin eru hjá bænum og allt það góða fólk sem þar starfar. Að þessu sinni kynnum við Andra Má Þorsteinsson, kennara og tölvara við Heiðarskóla. Andri Már er fæddur og uppali…
Lesa fréttina Fólkið okkar – Andri Már Þorsteinsson