Notaleg jóladagskrá í desember
01.12.2025
Fréttir
Í desember fer Reykjanesbær í hátíðarbúning og bærinn iðar af lífi, ljósi og fjölbreyttum viðburðum fyrir fólk á öllum aldri. Aðventan býður upp á samkomur, tónleika, listasýningar og jólagleði víða um bæinn. Hér fyrir neðan má sjá það helsta sem fram undan er, og hvetjum við íbúa og gesti til að n…