Hjálpaðu okkur að móta framtíð Vatnsholtsins
13.11.2025
Tilkynningar
Vatnsholtið hefur tekið breytingum á undanförnum áratugum þar sem unnið hefur verið markvisst að ræktun og uppbyggingu grænna svæða. Samstarf Reykjanesbæjar og Skógræktarfélags Suðurnesja hófst formlega árið 1996 þegar aðilar undirrituðu samkomalag um skógrækt á svæðinu.
Nú stendur fyrir dyrum nýr …