Ársreikningur Reykjanesbæjar 2024

Rekstrarniðurstaða Reykjanesbæjar fyrir 2024 er talsvert betri en gert var ráð fyrir Ársreikningur Reykjanesbæjar 2024 var samþykktur í síðari umræðu í bæjarstjórn Reykjanesbæjar þann 6. maí, 2025.Jákvæð rekstrarniðurstaða nam 1.113 milljónum króna hjá A hluta bæjarsjóðs Reykjanesbæjar og 2.577 mil…
Lesa fréttina Ársreikningur Reykjanesbæjar 2024

Ósk orðin að veruleika!

Reykjanesbær gleðst innilega yfir því að framúrskarandi verkefnið „Börnin að borðinu“ hlaut Hönnunarverðlaun Íslands fyrir verk ársins 2024. Verkefnið var unnið með nemendum Háaleitisskóla vorið 2024, þar sem börn fengu tækifæri á að hafa áhrif á mótun nærumhverfis síns. Eitt af því sem börnin lög…
Lesa fréttina Ósk orðin að veruleika!

Samtal um hverfið þitt!

Fulltrúar bæjarstjórnar Reykjanesbæjar bjóða íbúum í opið samtal um málefni hverfa bæjarins. Hvað gengur vel? Hvað má betur fara? Hvað vilt þú sjá í hverfinu þínu í náinni framtíð? Við viljum heyra raddir íbúa, skiptast á skoðunum og ræða hugmyndir að jákvæðum breytingum. Öll eru hjartanlega velkom…
Lesa fréttina Samtal um hverfið þitt!