Samráðsfundur um Öruggari Suðurnes

Samráðsfundur um verkefnið Öruggari Suðurnes fór fram í samkomuhúsinu í Sandgerði miðvikudaginn 7. maí. Verkefnið er svæðisbundið samráð um varnir gegn ofbeldi og öðrum afbrotum og er hluti af sameiginlegu átaki ríkis og sveitarfélaga undir forystu ríkislögreglustjóra. Á fundinum var sjónum sérstak…
Lesa fréttina Samráðsfundur um Öruggari Suðurnes

Umhverfisvaktin 19. maí - 25. maí

Hér getur þú fylgst með framvindu framkvæmda í bænum og fengið nýjustu upplýsingar. Um lifandi gögn er að ræða sem breytast reglulega og gefa góða mynd af því sem er í gangi í bænum hverju sinni.   Viðhald á og við Reykjanesbraut halda áfram. Mánudaginn 19. maí er viðhald á og við Reykjanesbraut …
Lesa fréttina Umhverfisvaktin 19. maí - 25. maí

Taktu þátt í að móta Akademíureitinn!

Reykjanesbær vinnur að því að byggja upp nýtt og lifandi miðsvæði á Akademíureit austan við Reykjaneshöllina. Uppbyggingin er einstakt tækifæri til að bæta bæinn okkar og það væri verðmætt að fá þína rödd að borðinu. Myndaður hefur verið starfshópur Reykjanesbæjar um þróun svokallaðs Akademíureits …
Lesa fréttina Taktu þátt í að móta Akademíureitinn!

Leiksvæðið við Drekadal formlega tekið í notkun

Það var líf og fjör á vígslu nýs leiksvæðis við leikskólann Drekadal þriðjudaginn 6. maí á BAUN, þegar leikskólabörnin sem nú dvelja í tímabundinni aðstöðu í Keili komu saman og klipptu borða sem þau höfðu sjálf föndrað. Leiksvæðið er liður í uppbyggingu á leikskólanum Drekadal, nýjum sex deilda lei…
Lesa fréttina Leiksvæðið við Drekadal formlega tekið í notkun

Brjáluðu BAUNafjöri lokið

Það er óhætt að segja að BAUNin hafi sprungið út á nýafstaðinni Barna- og ungmennahátíð sem lauk á sunnudag. Bærinn hreinlega iðaði af fólki á ferð og börnum með BAUNabréf í hönd, rokspennt að taka þátt í hinum ýmsu verkefnum og fá að launum stimpil í bréfið sitt. Alls kyns þrautastöðvar, stimpilst…
Lesa fréttina Brjáluðu BAUNafjöri lokið

Umhverfisvaktin 12. maí - 18. maí

Hér getur þú fylgst með framvindu framkvæmda í bænum og fengið nýjustu upplýsingar. Um lifandi gögn er að ræða sem breytast reglulega og gefa góða mynd af því sem er í gangi í bænum hverju sinni. Hafnagata lokuð frá hringtorgi við Duus-hús til Hafnagötu 6. Vegna viðgerða á gangbraut sem liggur næs…
Lesa fréttina Umhverfisvaktin 12. maí - 18. maí

Opið hús í Leikskólanum Asparlaut

Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin á opið hús í leikskólanum Asparlaut, að skoða glæsilega nýja leikskólann okkar. Á fimmtudaginn 15. maí, frá kl. 15:30 – 17:00, verður opið hús fyrir alla bæjarbúa. Leikskólinn opnaði 24.mars s.l. og eru þar í dag rúmalega 90 börn en muna verða um 120 í haust. L…
Lesa fréttina Opið hús í Leikskólanum Asparlaut

Opnað fyrir umsóknir í vetrarfrístund

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í frístundaheimili grunnskólanna fyrir 1. – 4. bekkinga skólaárið 2025 – 2026. Sótt er um í gegnum www.mittreykjanes.is, þar er hlekkur í umsóknarkerfi sem heitir Vala frístund. Inn í Völu geta foreldrar séð allt sem tengist umsókninni. Nánari upplýsingar um starfið …
Lesa fréttina Opnað fyrir umsóknir í vetrarfrístund

Bullandi BAUNafjör um helgina

Hvað eiga lummur, löggur, tröllastelpa og silent diskó sameiginlegt?Jú, eru öll á dagskrá BAUNarinnar um helgina. Síðari helgi BAUNar er framundan með frábærri dagskrá. Meðal þess sem boðið verður upp á er þrautabraut í íþróttahúsi Akurskóla þar sem félagar úr Latabæ koma í heimsókn, bragðarefsgerð …
Lesa fréttina Bullandi BAUNafjör um helgina

Viltu moltu?

Íbúum Reykjanesbæjar gefst nú tækifæri á að nálgast moltu til eigin nota – meðan birgðir endast! Söfnun matarleifa á Suðurnesjum árið 2024 gekk vonum framar og alls söfnuðust 935 tonn af matarleifum á svæðinu. Af því tilefni hefur Kalka sorpeyðingarstöð fengið moltu frá Gaju og dreift til sveitarfé…
Lesa fréttina Viltu moltu?