Samráðsfundur um Öruggari Suðurnes
22.05.2025
Fréttir
Samráðsfundur um verkefnið Öruggari Suðurnes fór fram í samkomuhúsinu í Sandgerði miðvikudaginn 7. maí. Verkefnið er svæðisbundið samráð um varnir gegn ofbeldi og öðrum afbrotum og er hluti af sameiginlegu átaki ríkis og sveitarfélaga undir forystu ríkislögreglustjóra.
Á fundinum var sjónum sérstak…