Gjöf frá björgunarsveitinni Suðurnes
30.05.2025
Fréttir
Á Uppstigningardag bauð björgunarsveitin Suðurnes til vígsluhófs á nýjum björgunarbáti sveitarinnar í blíðskaparveðri við Keflavíkurhöfn.
Að því tilefni gaf björgunarsveitin ásamt slysavarnadeildinni Dagbjörgu, sveitarfélaginu björgunarbúnað til að setja upp hjá Skessunni í hellinum við smábátahöfn…