Ný sundlaug opnar í Reykjanesbæ – Nútímalegt húsnæði og einstök aðstaða fyrir bæjarbúa

Öll eru hjartanlega velkomin á opnun nýrrar sundlaugar í Stapaskóla sem fer fram á morgun, föstudaginn 20. júní kl. 16:00. Ný og glæsileg sundlaug opnar nú formlega í Reykjanesbæ og markar hún tímamót í uppbyggingu íþróttamannvirkja bæjarins. Nýja sundlaugin, sem staðsett er við hlið Ice Mar hallar…
Lesa fréttina Ný sundlaug opnar í Reykjanesbæ – Nútímalegt húsnæði og einstök aðstaða fyrir bæjarbúa

Verum klár í sumar

Framundan er sumarið með öllum sínum ævintýrum. Í sumarfríi skólanna breytist dagskipulagið hjá börnunum okkar, ný verkefni taka við og gott er að hafa í huga að foreldraábyrgðin er upp í 18 ára aldur og fer ekki í sumarfrí. Reykjavíkurborg var að hrinda af stað forvarnarátakinu Verum klár í von um…
Lesa fréttina Verum klár í sumar

Ör vöxtur og öflug uppbygging - Staða leikskólamála í Reykjanesbæ

Leikskólamál eru stór málaflokkur hjá hverju sveitarfélagi. Í dag eru 1.066 börn í 12 leikskólum í Reykjanesbæ. Síðastliðin ár hefur íbúafjölgun verið mjög hröð í sveitarfélaginu og ein sú mesta hér á landi eða rúm 60% á síðustu 10 árum. Þessi fjölgun er ánægjuleg en henni fylgja einnig ýmsar áskora…
Lesa fréttina Ör vöxtur og öflug uppbygging - Staða leikskólamála í Reykjanesbæ

Fögnum þjóðhátíðardeginum

Þjóðhátíðardegi Íslendinga verður fagnað í Reykjanesbæ með hátíðardagskrá og fjölbreyttri skemmtidagskrá sem fram fer í skrúðgarðinum í Keflavík. HátíðardagskráDagskráin hefst með hátíðarguðþjónustu í Keflavíkurkirkju klukkan 12:00. Sr. Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir þjónar fyrir altari og kór Njarð…
Lesa fréttina Fögnum þjóðhátíðardeginum

Fyrsta rauntímamæling á gerlamengun í sjó á Íslandi – Nýtt verkefni Vatnsgæða í Grófinni, Reykjanesbæ

Vatnsgæði ehf hefur í samstarfi við Reykjanesbæ sett upp háþróaðan vatnsgæðamælibúnað í smábátahöfninni í Grófinni. Um er að ræða fyrsta mælitækið á Íslandi sem mælir saurkólígerla í sjó í rauntíma, auk þess sem það fylgist með ýmsum öðrum vatnsgæðum á borð við hitastig, seltu, sýrustig og uppleyst …
Lesa fréttina Fyrsta rauntímamæling á gerlamengun í sjó á Íslandi – Nýtt verkefni Vatnsgæða í Grófinni, Reykjanesbæ
Hér má sjá Kjartan Ara, Samúel Þór, Júlíönu Freyju, Paraschiv Mathías og Stefaníu Unu sem voru dreg…

Verðlaun veitt fyrir BAUN

Gleðin var við völd þegar heppnir krakkar og ungmenni tóku við þátttökuverðlaunum fyrir þátttöku sína í BAUN, barna- og ungmennahátíð á dögunum.Dregið var úr stórum potti BAUNabréfa sem skilað hafði verið inn og hlutu tvö heppin börn stór trampólín frá Húsasmiðjunni og önnur fjögur hrepptu gjafabréf…
Lesa fréttina Verðlaun veitt fyrir BAUN

Hvatningarverðlaun menntaráðs Reykjanesbæjar veitt

Menntaráð Reykjanesbæjar veitir árlega hvatningarverðlaun fyrir framúrskarandi verkefni í leik-, grunn- og tónlistarskólum bæjarins. Verðlaunin eru hugsuð sem hvatning og viðurkenning fyrir faglegt og nýstárlegt skólastarf sem getur orðið öðrum skólum og starfsmönnum til fyrirmyndar. Hver skóli átt…
Lesa fréttina Hvatningarverðlaun menntaráðs Reykjanesbæjar veitt

15 verkefni fengu styrk úr Nýsköpunar- og þróunarsjóði

Matsnefnd Nýsköpunar- og þróunarsjóðs skrifstofu menntasviðs hefur lokið við úthlutun styrkja fyrir skólaárið 2025–2026. Alls bárust umsóknir um styrki til 24 verkefna upp á rúmar 28 milljónir króna, en 15 verkefni hlutu styrk að heildarupphæð 11.400.000 króna í ár. Sjóðurinn var auglýstur 11. febr…
Lesa fréttina 15 verkefni fengu styrk úr Nýsköpunar- og þróunarsjóði

6. bekkur í Akurskóla bauð bæjarstjóra í heimsókn

Nemendur í 6. bekk Akurskóla buðu Halldóru Fríðu Þorvaldsdóttur bæjarstjóra í heimsókn til að kynna fyrir henni verkefni sem þau höfðu unnið um úrbætur í heimabyggð. Í verkefninu skoðuðu nemendur nærumhverfi sitt með gagnrýnum augum. Þau fóru í vettvangsferð með kennurum sínum, skráðu niður athugan…
Lesa fréttina 6. bekkur í Akurskóla bauð bæjarstjóra í heimsókn

Ný strætóskýli tekin í notkun á Ásbrú

Ný og glæsileg strætóskýli hafa verið sett upp á Ásbrú og núna á föstudaginn 6. júní verða þau tekin í notkun. Markmiðið með uppsetningu nýju skýlanna er að bæta aðstöðu fyrir þá sem nýta sér almenningssamgöngur, tryggja aukið skjól og öryggi fyrir farþega, og þá sérstaklega skólabörn sem ferðast da…
Lesa fréttina Ný strætóskýli tekin í notkun á Ásbrú