Ný sundlaug opnar í Reykjanesbæ – Nútímalegt húsnæði og einstök aðstaða fyrir bæjarbúa
18.06.2025
Fréttir
Öll eru hjartanlega velkomin á opnun nýrrar sundlaugar í Stapaskóla sem fer fram á morgun, föstudaginn 20. júní kl. 16:00.
Ný og glæsileg sundlaug opnar nú formlega í Reykjanesbæ og markar hún tímamót í uppbyggingu íþróttamannvirkja bæjarins. Nýja sundlaugin, sem staðsett er við hlið Ice Mar hallar…