Njarðvíkurskóli sigurvegari í stuttmyndakeppni Sexunnar

Njarðvíkurskóli hefur unnið stuttmyndakeppni Sexunnar 2025 með myndinni Áhrif eineltis. Sexan er árlegt jafningjafræðsluverkefni, á vegum Neyðarlínunnar og fjölmargra samstarfsaðila, sem miðar að því að fræða ungt fólk um birtingarmyndir stafræns ofbeldis ásamt öðrum málefnum sem snerta ungmenni í d…
Lesa fréttina Njarðvíkurskóli sigurvegari í stuttmyndakeppni Sexunnar

Umhverfisvaktin 2 júní - 8 júní.

Hér getur þú fylgst með framvindu framkvæmda í bænum og fengið nýjustu upplýsingar. Um lifandi gögn er að ræða sem breytast reglulega og gefa góða mynd af því sem er í gangi í bænum hverju sinni. Viðgerð á hitaveitu á gatnamótum Faxabrautar og Sunnubrautar. Til stendur að fara í viðgerð á hitaveit…
Lesa fréttina Umhverfisvaktin 2 júní - 8 júní.