Yfir 100 ungmenni frá Reykjanesbæ keppa á heimsmeistaramótinu í dansi
23.06.2025
Fréttir
Tveir danshópar frá Reykjanesbæ eru á leið á Dance World Cup, stærstu alþjóðlegu danskeppni heims fyrir börn og ungmenni, sem haldin verður í borginni Burgos á Spáni dagana 3.–12. júlí.
106 ungmenni frá Reykjanesbæ taka þátt í keppninni sem hluti af íslenska landsliðinu. Dansararnir koma úr danshóp…