Myndir í fréttinni eru frá Dance World Cup í fyrra.

Yfir 100 ungmenni frá Reykjanesbæ keppa á heimsmeistaramótinu í dansi

Tveir danshópar frá Reykjanesbæ eru á leið á Dance World Cup, stærstu alþjóðlegu danskeppni heims fyrir börn og ungmenni, sem haldin verður í borginni Burgos á Spáni dagana 3.–12. júlí. 106 ungmenni frá Reykjanesbæ taka þátt í keppninni sem hluti af íslenska landsliðinu. Dansararnir koma úr danshóp…
Lesa fréttina Yfir 100 ungmenni frá Reykjanesbæ keppa á heimsmeistaramótinu í dansi

Suðurnesin leiðandi í farsæld barna

Fyrsta farsældarráð á Íslandi stofnað - Víðtæk samstaða um metnaðarfulla framtíðarsýn fyrir börn og fjölskyldur Tímamót urðu í málefnum barna á Íslandi í dag þegar Farsældarráð Suðurnesja var formlega stofnað. Ráðið er hið fyrsta sinnar tegundar á Íslandi og var sett á laggirnar í kjölfar samþykkta…
Lesa fréttina Suðurnesin leiðandi í farsæld barna

Sumarakstur strætó er hafinn

Sumarakstur innanbæjarstrætó er nú hafinn og því verður ekið á 60 mínútna fresti í stað 30 mínútna, eins og verið hefur yfir vetrartímann. Breytingin gildir yfir sumarmánuðina og er hluti af hefðbundnum sumaráætlunum strætó. Uppfærðar tímatöflur má finna á strætó.is
Lesa fréttina Sumarakstur strætó er hafinn

Ný sundlaug opnar í Reykjanesbæ – Nútímalegt húsnæði og einstök aðstaða fyrir bæjarbúa

Öll eru hjartanlega velkomin á opnun nýrrar sundlaugar í Stapaskóla sem fer fram á morgun, föstudaginn 20. júní kl. 16:00. Ný og glæsileg sundlaug opnar nú formlega í Reykjanesbæ og markar hún tímamót í uppbyggingu íþróttamannvirkja bæjarins. Nýja sundlaugin, sem staðsett er við hlið Ice Mar hallar…
Lesa fréttina Ný sundlaug opnar í Reykjanesbæ – Nútímalegt húsnæði og einstök aðstaða fyrir bæjarbúa

Verum klár í sumar

Framundan er sumarið með öllum sínum ævintýrum. Í sumarfríi skólanna breytist dagskipulagið hjá börnunum okkar, ný verkefni taka við og gott er að hafa í huga að foreldraábyrgðin er upp í 18 ára aldur og fer ekki í sumarfrí. Reykjavíkurborg var að hrinda af stað forvarnarátakinu Verum klár í von um…
Lesa fréttina Verum klár í sumar

Ör vöxtur og öflug uppbygging - Staða leikskólamála í Reykjanesbæ

Leikskólamál eru stór málaflokkur hjá hverju sveitarfélagi. Í dag eru 1.066 börn í 12 leikskólum í Reykjanesbæ. Síðastliðin ár hefur íbúafjölgun verið mjög hröð í sveitarfélaginu og ein sú mesta hér á landi eða rúm 60% á síðustu 10 árum. Þessi fjölgun er ánægjuleg en henni fylgja einnig ýmsar áskora…
Lesa fréttina Ör vöxtur og öflug uppbygging - Staða leikskólamála í Reykjanesbæ

Fögnum þjóðhátíðardeginum

Þjóðhátíðardegi Íslendinga verður fagnað í Reykjanesbæ með hátíðardagskrá og fjölbreyttri skemmtidagskrá sem fram fer í skrúðgarðinum í Keflavík. HátíðardagskráDagskráin hefst með hátíðarguðþjónustu í Keflavíkurkirkju klukkan 12:00. Sr. Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir þjónar fyrir altari og kór Njarð…
Lesa fréttina Fögnum þjóðhátíðardeginum

Fyrsta rauntímamæling á gerlamengun í sjó á Íslandi – Nýtt verkefni Vatnsgæða í Grófinni, Reykjanesbæ

Vatnsgæði ehf hefur í samstarfi við Reykjanesbæ sett upp háþróaðan vatnsgæðamælibúnað í smábátahöfninni í Grófinni. Um er að ræða fyrsta mælitækið á Íslandi sem mælir saurkólígerla í sjó í rauntíma, auk þess sem það fylgist með ýmsum öðrum vatnsgæðum á borð við hitastig, seltu, sýrustig og uppleyst …
Lesa fréttina Fyrsta rauntímamæling á gerlamengun í sjó á Íslandi – Nýtt verkefni Vatnsgæða í Grófinni, Reykjanesbæ
Hér má sjá Kjartan Ara, Samúel Þór, Júlíönu Freyju, Paraschiv Mathías og Stefaníu Unu sem voru dreg…

Verðlaun veitt fyrir BAUN

Gleðin var við völd þegar heppnir krakkar og ungmenni tóku við þátttökuverðlaunum fyrir þátttöku sína í BAUN, barna- og ungmennahátíð á dögunum.Dregið var úr stórum potti BAUNabréfa sem skilað hafði verið inn og hlutu tvö heppin börn stór trampólín frá Húsasmiðjunni og önnur fjögur hrepptu gjafabréf…
Lesa fréttina Verðlaun veitt fyrir BAUN

Hvatningarverðlaun menntaráðs Reykjanesbæjar veitt

Menntaráð Reykjanesbæjar veitir árlega hvatningarverðlaun fyrir framúrskarandi verkefni í leik-, grunn- og tónlistarskólum bæjarins. Verðlaunin eru hugsuð sem hvatning og viðurkenning fyrir faglegt og nýstárlegt skólastarf sem getur orðið öðrum skólum og starfsmönnum til fyrirmyndar. Hver skóli átt…
Lesa fréttina Hvatningarverðlaun menntaráðs Reykjanesbæjar veitt