Skóflustunga tekin að 30 íbúðum í Reykjanesbæ

Fyrsta skóflustunga var tekin í dag að 30 leiguíbúðum í sex húsum við Trölladal 1-11 í Reykjanesbæ. Áætlað er að fyrstu íbúðirnar verði tilbúnar í júlí 2026, en húsin verða afhent á sex mismunandi dagsetningum. Opnað verður fyrir umsóknir í október á þessu ári.Íbúðirnar verða tveggja til fimm herber…
Lesa fréttina Skóflustunga tekin að 30 íbúðum í Reykjanesbæ

Ertu með viðburð í sumar?

Sumarið í Reykjanesbæ er fullt af lífi, fjölbreyttri dagskrá og góðri stemningu. Tónleikar, listasýningar, markaðir, útivist, fjölskylduskemmtanir og alls konar viðburðir setja svip sinn á bæinn. Ert þú að skipuleggja viðburð í Reykjanesbæ í sumar? Við hjá Reykjanesbæ bjóðum þér að senda okkur uppl…
Lesa fréttina Ertu með viðburð í sumar?

Uppsáturssvæði smábáta í Gróf lokar

Uppsáturssvæðið við smábátahöfnina í Gróf verður aflagt þann 15. ágúst nk. Eigendur og umráðamenn báta, bátakerra og á öðrum búnaði eru beðnir um að fjarlægja viðkomandi hluti fyrir þann tíma þar sem byggingarframkvæmdir eru að hefjast á svæðinu. Eigendum smábáta sem þurfa á uppsátri að halda er ben…
Lesa fréttina Uppsáturssvæði smábáta í Gróf lokar

Samráðsfundur um Öruggari Suðurnes

Samráðsfundur um verkefnið Öruggari Suðurnes fór fram í samkomuhúsinu í Sandgerði miðvikudaginn 7. maí. Verkefnið er svæðisbundið samráð um varnir gegn ofbeldi og öðrum afbrotum og er hluti af sameiginlegu átaki ríkis og sveitarfélaga undir forystu ríkislögreglustjóra. Á fundinum var sjónum sérstak…
Lesa fréttina Samráðsfundur um Öruggari Suðurnes

Umhverfisvaktin 19. maí - 25. maí

Hér getur þú fylgst með framvindu framkvæmda í bænum og fengið nýjustu upplýsingar. Um lifandi gögn er að ræða sem breytast reglulega og gefa góða mynd af því sem er í gangi í bænum hverju sinni.   Viðhald á og við Reykjanesbraut halda áfram. Mánudaginn 19. maí er viðhald á og við Reykjanesbraut …
Lesa fréttina Umhverfisvaktin 19. maí - 25. maí

Taktu þátt í að móta Akademíureitinn!

Reykjanesbær vinnur að því að byggja upp nýtt og lifandi miðsvæði á Akademíureit austan við Reykjaneshöllina. Uppbyggingin er einstakt tækifæri til að bæta bæinn okkar og það væri verðmætt að fá þína rödd að borðinu. Myndaður hefur verið starfshópur Reykjanesbæjar um þróun svokallaðs Akademíureits …
Lesa fréttina Taktu þátt í að móta Akademíureitinn!

Leiksvæðið við Drekadal formlega tekið í notkun

Það var líf og fjör á vígslu nýs leiksvæðis við leikskólann Drekadal þriðjudaginn 6. maí á BAUN, þegar leikskólabörnin sem nú dvelja í tímabundinni aðstöðu í Keili komu saman og klipptu borða sem þau höfðu sjálf föndrað. Leiksvæðið er liður í uppbyggingu á leikskólanum Drekadal, nýjum sex deilda lei…
Lesa fréttina Leiksvæðið við Drekadal formlega tekið í notkun

Brjáluðu BAUNafjöri lokið

Það er óhætt að segja að BAUNin hafi sprungið út á nýafstaðinni Barna- og ungmennahátíð sem lauk á sunnudag. Bærinn hreinlega iðaði af fólki á ferð og börnum með BAUNabréf í hönd, rokspennt að taka þátt í hinum ýmsu verkefnum og fá að launum stimpil í bréfið sitt. Alls kyns þrautastöðvar, stimpilst…
Lesa fréttina Brjáluðu BAUNafjöri lokið

Umhverfisvaktin 12. maí - 18. maí

Hér getur þú fylgst með framvindu framkvæmda í bænum og fengið nýjustu upplýsingar. Um lifandi gögn er að ræða sem breytast reglulega og gefa góða mynd af því sem er í gangi í bænum hverju sinni. Hafnagata lokuð frá hringtorgi við Duus-hús til Hafnagötu 6. Vegna viðgerða á gangbraut sem liggur næs…
Lesa fréttina Umhverfisvaktin 12. maí - 18. maí

Opið hús í Leikskólanum Asparlaut

Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin á opið hús í leikskólanum Asparlaut, að skoða glæsilega nýja leikskólann okkar. Á fimmtudaginn 15. maí, frá kl. 15:30 – 17:00, verður opið hús fyrir alla bæjarbúa. Leikskólinn opnaði 24.mars s.l. og eru þar í dag rúmalega 90 börn en muna verða um 120 í haust. L…
Lesa fréttina Opið hús í Leikskólanum Asparlaut