Ný strætóskýli tekin í notkun á Ásbrú
04.06.2025
Tilkynningar
Ný og glæsileg strætóskýli hafa verið sett upp á Ásbrú og núna á föstudaginn 6. júní verða þau tekin í notkun. Markmiðið með uppsetningu nýju skýlanna er að bæta aðstöðu fyrir þá sem nýta sér almenningssamgöngur, tryggja aukið skjól og öryggi fyrir farþega, og þá sérstaklega skólabörn sem ferðast da…