Lokanir til kl. 13.00 á morgun vegna veðurs
05.02.2025
Tilkynningar
Vegna óveðurs sem nú gengur yfir landið og rauðra viðvarana í fyrramálið verða eftirfarandi stofnanir Reykjanesbæjar lokaðar til kl. 13.00 á morgun, fimmtudaginn 6. febrúar.
Grunn- og leikskólar
Tónlistarskólinn
Fjörheimar
Sundlaugar og íþróttamannvirki
Bókasafn við Tjarnargötu og í Stapaskól…