Framkvæmdarúntur með bæjarstjóra

Laugardaginn 3. júní kl. 10.00 mun Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri bjóða áhugasömum í rútuferð um Reykjanesbæ og kynna þá uppbyggingu og framkvæmdir sem eru í gangi og fyrirhugaðar í sveitarfélaginu.

Hringurinn mun taka u.þ.b. eina og hálfa klukkustund og verður lagt af stað frá bílaplaninu fyrir aftan Ráðhúsið við Tjarnargötu 12.

Skrá þarf þátttöku hér