Skil á staðgreiðsluskrá

Mynd fengin af dv.is
Mynd fengin af dv.is

Allir sem eru á fjárhagsaðstoð þurfa að skila inn staðgreiðsluskrá milli 20. og 25. hvers mánaðar eins og áður en ekki er þörf á að skrifa undir minnisblað.
Hægt er að:
• Senda staðgreiðsluskrá á reykjanesbaer@reykjanesbaer.is
• Senda staðgreiðsluskrá í gegnum tölvupóst á þinn ráðgjafa
• Prenta staðgreiðsluskrá og skila hér í bakkann
• Hringja í 421-6700 og þjónustufulltrúar eða ráðgjafar reyna að aðstoða þig símleiðis.
Ef engin þessara aðferða gengur upp þá er hægt að nálgast staðgreiðsluskrá hjá Sýslumanni og skila í bakkann en biðjum ykkur að virða takmörk um samkomubann.

How to turn in taxable income paper

Jak złożyć zaświadczenie o dochodach podlegających opodatkowaniu