Sumaráætlun innanbæjarstrætó tekur gildi 15. júní

Hér gefur að líta nýjar tímatöflur leiðanna R1 - R4 í innanbæjarstrætó
Hér gefur að líta nýjar tímatöflur leiðanna R1 - R4 í innanbæjarstrætó

Sumaráætlun innanbæjarstrætó tekur gildi föstudaginn 15. júní og gildir til miðvikudagsins 15. ágúst. Ekið er eftir fjórum leiðum R1, R2. R3 og R4. Á öðrum stað á vef Reykjanesbæjar má fá nánari upplýsingar um innanbæjarstrætó. 

Með því að smella á þennan tengil opnast síðan Innanbæjarstrætó á vef Reykjanesbæjar.