Sumaráætlun strætó

Sumaráætlun innanbæjarstrætó Reykjanesbæjar árið 2023 tók gildi 10. Júní. Ekið er eftir þremur leiðum, R1, R3 og R4. Á virkum dögum er ekið frá 7:30 17:30. Á Laugardögum er ekið frá 10:00-17:00. Ekki er ekið á sunnudögum.

 

Nánari upplýsingar