- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Vetraráætlun innanbæjarstrætó tekur gildi fimmtudaginn 16. ágúst og gildir til og með 14. júní. Bus4u ekur eftir fjórum leiðum innanbæjar í Reykjanesbæ.
Leið R1, blá lína, ekur Miðstöð -->Vatnsholt --> Heiðarsel --> Fischershús --> Myllubakkaskóli --> Nesvellir --> Miðstöð
Leið R2, græn lína, ekur Miðstöð --> Akurskóli --> Furudalur --> Kambur --> Fitjar --> Miðstöð
Leið R3, gul lína, ekur Miðstöð --> Skógartorg --> Keilir --> Virkjun --> Grænás --> Miðstöð
Leið R4, rauð lína, ekur Miðstöð --> Grænás --> Hafnir --> Grænás --> Miðstöð
Með því að smella á þennan tengil má kynna sér innanbæjarstrætó nánar
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)