Nettómótið í körfubolta um helgina
02.03.2023
Fréttir
Barna- og unglingaráð körfuknattleiksdeilda Keflavíkur og Njarðvíkur, í samvinnu við Nettó og Reykjanesbæ standa fyrir sínu árlega körfuboltamóti í Reykjanesbæ helgina 4. og 5. mars 2023. Þetta er jafnframt 31. mót félaganna. Mótið er fyrir drengi og stúlkur í minnibolta fædd árið 2…