Íbúafundur vegna breytinga á úrgangsmeðhöndlun.
Á næstu vikum eru fyrirhugaðar breytingar á flokkun úrgangs við heimili þegar sérsöfnun á lífrænum eldhúsúrgangi bætist við núverandi flokkun. Breytingarnar byggja á lögum um meðhöndlun úrgangs en í þeim er kveðið á um að flokka skuli í fjóra flokka v…
04.05.2023 Fréttir, Leikskólar, Umhverfi og skipulag
Reykjanesbær hefur samið við verktakafyrirtækið Hrafnshóll um byggingu á nýjum sex deilda leikskóla við Drekadal í Innri-Njarðvík.
Um er að ræða 1.200 fermetra byggingu sem er reist með forsmíðuðum timbureiningum sem eru framleiddar í Eistlandi við bestu aðstæður innandyra. Byggingartíminn er skamm…
04.05.2023 Grunnskólar, Umhverfi og skipulag, Tilkynningar
Vinnuskóli Reykjanesbæjar býður ungmennum í 8. - 10. bekk sumarstarf. Starfstímabilið er frá 12. júní til 27. júlí. Opið er fyrir umsóknir á vef Reykjanesbæjar, og þar má einnig finna allar helstu upplýsingar Vinnuskólans.
Vinnuskóli Reykjanesbæjar býður öllum grunnnskólanemum í 8. - 10. bekk sumar…
Frístundaheimili grunnskóla opna frá 9. ágúst 2023 fyrir börn fædd 2017
Frístundaheimili grunnskólanna fyrir tilvonandi 1. bekkinga (börn fædd 2017) opna frá 9. ágúst til skólasetningar. Markmiðin með þessari opnun eru m.a. að brúa bilið milli leik- og grunnskólagöngu nemenda, að aðlögun nýrra leik…
Innritun tilvonandi 1. bekkinga í grunnskóla fyrir skólaárið 2023-24
Innritun er hafin fyrir börn sem eiga að fara í 1. bekk grunnskóla í Reykjanesbæ haustið 2023. Gert er ráð fyrir því að foreldrar séu búnir að skrá börn sín fyrir 12. maí. Í Reykjanesbæ sækja nemendur grunnskóla samkvæmt skólahver…
Vorhreinsun hefur verið árlegur viðburður hjá Reykjanesbæ síðustu áratugi og kynnum við skipulagið fyrir árið 2023. Hreinsunarátakið verður næstu tvær helgar; 28. apríl til og með 1. maí og 5. maí til og með 7. maí.
Við hvetjum íbúa til þess að nýta þennan tíma og ráðast í vorverkin á sínum svæðum …
Reykjanesbær umhverfis og framkvæmdasvið óskar eftir tilboðum í verkið Raflagnir Myllubakkaskóli
Verkið fellst í að fullgera raflagnir í D-álmu og kjallara A-álmu, Myllubakkaskóla, Sólvallagötu 6a, Reykjanesbæ sem verkkaupi er að hefja framkvæmdir við. D-álma er á þremur hæðum.
Útboðsyfirlit Helst…
Hvað verður í boði fyrir börn, ungmenni og fullorðna í Reykjanesbæ sumarið 2023 ?
Við óskum eftir sumarefni frá íþrótta- og tómstundahreyfingunni – sem og öðrum sem vilja kynna sitt íþrótta-, tómstunda- og leikjanámskeið fyrir bæjarbúum.
Ef félagar eða klúbbar áforma að bjóða börnum, ungm…