09.05.2019 00:00

1218. fundur bæjarráðs Reykjanesbæjar var haldinn að Tjarnargötu 12 þann 9. maí 2019 kl. 08:00

Viðstaddir: Guðbrandur Einarsson, formaður, Gunnar Þórarinsson, Margrét A. Sanders, Guðný Birna Guðmundsdóttir, Díana Hilmarsdóttir, Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri og Hrefna Gunnarsdóttir ritari.

1. Ábendingar og athugasemdir vegna endurskoðunar á ársreikningi 2018 (2019050480)

Lagt fram. Bæjarráð leggur til að gerður verður tímasettur aðgerðalisti sem síðar verður lagður fyrir bæjarráð, til að fylgja eftir ábendingum.

2. Ársskýrsla og ársreikningur Fjölsmiðjunnar 2018 (2019051060)

Lagt fram.

Fylgigögn

Ársskýrsla Fjölsmiðju Suðurnesja 2018

3. Skapandi dagar fyrir stjórnendur í sveitarfélögum (2019051015)

Lagt fram til kynningar.

Fylgigögn

Upplýsingar um skapandi daga
Kynning Anne Tortzen
Drög að dagskrá
Fyrsta frétt um nýsköpunardag hins opinbera
Upplýsingar um skapandi samstarf

4. Fundargerðir stjórnar Brunavarna Suðurnesja bs. 21. desember 2018, 13. febrúar og 11. apríl 2019 (2019051062)

Fundargerðirnar lagðar fram.

Fylgigögn

Fundargerð 37. stjórnarfundar BS
Fundargerð 38. stjórnarfundar BS
Fundargerð 39. stjórnarfundar BS

5. Fundargerð Almannavarnarnefndar Suðurnesja 10. apríl 2019 (2019051063)

Fundargerð lögð fram.

Fylgigögn

Fundargerð Almannavarnarnefndar Suðurnesja

6. Grænbók um stefnu í málefnum sveitarfélaga (2019051012)

Lagt fram til kynningar.

Fylgigögn

Grænbók um stefnu í málefnum sveitarfélaga

7. Fundargerð 7. ársfundar Þekkingarseturs Suðurnesja (2019051193)

Fundargerð lögð fram.

Fylgigögn

Fundargerð 7. ársfundar Þekkingarseturs Suðurnesja

8. Fundargerð Þekkingarseturs Suðurnesja 2. maí 2019 (2019050797)

Fundargerð lögð fram.

Fylgigögn

Fundargerð Þekkingarseturs Suðurnesjum frá 2. maí 2019 

9. Erindi Samgöngustofu vegna umsóknar Irent ehf. um leyfi til að reka ökutækjaleigu að Grænásvegi 10 ( 2019050777)

Bæjarráð samþykkir erindið fyrir sitt leyti.

10. Erindi Samgöngustofu vegna umsóknar Grágás ehf. um leyfi til að reka ökutækjaleigu að Grófinni 7 (2019050773)

Bæjarráð samþykkir erindið fyrir sitt leyti.

11. Erindi Samgöngustofu vegna umsóknar Icerental 4x4 ehf. um leyfi til að reka ökutækjaleigu að Bogatröð 2 (20190507803)

Bæjarráð samþykkir erindið fyrir sitt leyti.

12. Umsagnarmál frá nefndasviði Alþingis (2019050801)

a. Tillaga til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2019-2022, 771. mál https://www.althingi.is/altext/149/s/1228.html

Fylgigögn

Upplýsingar um þingsályktunartillöguna frá nefndarsviði Alþingis
Með því að smella á þennan tengil opnast þingsályktunartillagan

b. Frumvarp til laga um skráningu einstaklinga, 772. mál https://www.althingi.is/altext/149/s/1229.html

Umsagnarmál lögð fram.

Fylgigögn

Upplýsingar um frumvarpið frá nefndarsviði Alþingis
Með því að smella á þennan tengil opnast frumvarpið

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 8:30. Fundargerðin fer til afgreiðslu bæjarstjórnar 21. maí 2019.