- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Viðstaddir: Friðjón Einarsson formaður, Grétar I. Guðlaugsson, Guðmundur Björnsson, Hólmfríður Árnadóttir og Sigurður Garðarsson.
Að auki sátu fundinn Hreinn Ágúst Kristinsson deildarstjóri eignaumsýslu, G. Hans Þórðarson verkefnastjóri frá OMR verkfræðistofu, Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri, Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir varaformaður bæjarráðs og Íris Eysteinsdóttir ritari.
Harpa Björg Sævarsdóttir boðaði forföll.
G. Hans Þórðarson verkefnastjóri Eignasjóðs fór yfir stöðu verkefna við Myllubakkaskóla. Ekki er fyrirhugað að bæta við bílakjallara og áhorfendasætum í íþróttahúsi.
Fylgigögn:
G. Hans Þórðarson verkefnastjóri Eignasjóðs fór yfir stöðu verkefna við Holtaskóla.
Fylgigögn:
G. Hans Þórðarson verkefnastjóri Eignasjóðs fór yfir stöðu verkefna við Heiðarsel.
Fylgigögn:
Friðjón Einarsson formaður stjórnar Eignasjóðs lagði fram erindi frá stýrihóp uppbyggingar leik- og grunnskóla Reykjanesbæjar um Skólaveg 1.
Stjórn Eignasjóðs vísar erindinu til umhverfis- og framkvæmdasviðs og óskar eftir endurmati á kostnaði við að gera húsnæðið viðunandi fyrir leikskóla.
Hreinn Ágúst Kristinsson deildarstjóri eignaumsýslu lagði fram fjárhagsáætlun viðhaldsverkefna.
Friðjón Einarsson formaður stjórnar Eignasjóðs lagði fram tillögu til skoðunar á breytingum á sumarleyfi í leikskólum Reykjanesbæjar.
Friðjón Einarsson formaður stjórnar Eignasjóðs fór yfir hugmyndir að framtíð hússins.
Friðjón Einarsson formaður stjórnar Eignasjóðs lagði fram hugmyndir að framtíðarhúsnæði Garðasels.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 16.00.