Skessudagar verða haldnir í Reykjanesbæ um helgina en þá verður kveikt á jólaskreytingum í bænum og fjölskyldum gefinn kostur á skemmtilegri samveru á hinum ýmsu stöðum í bænum.
Leikskólastjórar og sérkennslufulltrúi kvöddu Guðríði Helgadóttur leikskólafulltrúa Reykjanesbæjar með virktum í skemmtilegu hófi á Vocal á Flug Hóteli í gær.