Skessan býður alla velkomna í hellinn sinn.

Skessudagar í Reykjanesbæ 13. - 14. nóvember

Skessudagar verða haldnir í Reykjanesbæ um helgina en þá verður kveikt á jólaskreytingum í bænum og fjölskyldum gefinn kostur á skemmtilegri samveru á hinum ýmsu stöðum í bænum.
Lesa fréttina Skessudagar í Reykjanesbæ 13. - 14. nóvember
Guðríður ásamt leikskólastjórum

Guðríður leikskólafulltrúi kvödd

Leikskólastjórar og sérkennslufulltrúi kvöddu Guðríði Helgadóttur leikskólafulltrúa Reykjanesbæjar með virktum í skemmtilegu hófi á Vocal á Flug Hóteli í gær.
Lesa fréttina Guðríður leikskólafulltrúi kvödd
Duushús í spariklæðum.

Breyttur opnunartími í Duushúsum

Frá og með 1. nóvember verður opnunartími Duushúsa breytt.
Lesa fréttina Breyttur opnunartími í Duushúsum

Jólagjafahandverksmarkaður í Svarta Pakkhúsinu

Jólagjafahandverksmarkaður verður haldinn í Svarta Pakkhúsinu í Reykjanesbæ laugardaginn 6.
Lesa fréttina Jólagjafahandverksmarkaður í Svarta Pakkhúsinu

Hvatagreiðslur: kynning fyrir foreldra 14 ára barna

Við minnum á síðustu kynningu vetrarins vegna hvatagreiðslna sem haldin verður í Holtaskóla í dag, fimmtudaginn 4.
Lesa fréttina Hvatagreiðslur: kynning fyrir foreldra 14 ára barna

Endurskoðun fjárhagsáætlunar Reykjanesbæjar 2010

Endurskoðuð fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar fyrir árið 2010 var lögð fyrir bæjarráð fimmtudaginn 28.
Lesa fréttina Endurskoðun fjárhagsáætlunar Reykjanesbæjar 2010