Íþróttafulltrúi Reykjanesbæjar og Íþrótta-og tómstundaráð Reykjanesbæjar boða fulltrúa íþróttahreyfingarinnar til samráðsfundar um stöðu íþróttamála í Reykjanesbæ.
Fiskar hafsins hafa vakið mikla lukku meðal barna og fullorðinna en þeir og aðrar kynjaverur eru til sýnis í Duushúsum í tengslum við barnahátíð í Reykjanesbæ.
Nemendur í leikskólunum Akri og Holti og Akurskóla gengu fylktu liði í morgun að tjörnunum í Innri Njarðvík en þar tóku þau þátt í formlegri vígslu á nýjum fuglahúsum sem komið hefur verið fyrir í hólmunum við tjarnirnar f...
Fiskar hafsins og fuglar himinsins. Barnahátíð í Reykjanesbæ var formlega sett í morgun þegar Árni Sigfússon bæjarstjóri opnaði glæsilega listahátíð barna í Duushúsum og sleppti í framhaldi af því bréfdúfum á Keflavíkurhólnum.