Ráðhús Reykjanesbæjar

EFF hefur reynst mjög farsæll kostur fyrir Reykjanesbæ

Þann 27. september 2009 ákvað Bæjarráð Reykjanesbæjar að sameinast um að leita til Capacent ráðgjafar um mat á reynslu Reykjanesbæjar af samstarfi við Eignarhaldsfélagið Fasteign, sem Reykjanesbær á ásamt 10 öðrum sveitarfélögum, Íslandsbanka og HR. Niðurstöður liggja nú fyrir: · Í skýrslunni kemur…
Lesa fréttina EFF hefur reynst mjög farsæll kostur fyrir Reykjanesbæ
Lið Heiðarskóla í Skólahreysti á verðlaunaafhendingunni.

Heiðarskóli í 2. sæti í Skólahreysti

Lið Heiðarskóla í Reykjanesbæ varð í öðru sæti í Skólahreysti en úrslitakeppnin fór fram í Laugardalshöll í gærkvöldi.
Lesa fréttina Heiðarskóli í 2. sæti í Skólahreysti
Tölur um Reykjanesbæ, einkennismynd

Tölur um Reykjanesbæ gefnar út á vefnum

Reykjanesbær hefur gefið út kynningarritið Tölur um Reykjanesbæ þar sem teknar eru saman helstu upplýsingar úr ársreikningi bæjarfélagsins á aðgengilegan hátt fyrir íbúa.
Lesa fréttina Tölur um Reykjanesbæ gefnar út á vefnum
Hér sést hvar hringtorgið mun koma.

Hringtorgið við Grænás boðið út

Framkvæmdir við hringtorg við Grænás sem tengir byggðina á Ásbrú við Reykjanesbæ verða boðnar út eftir fjórar vikur.
Lesa fréttina Hringtorgið við Grænás boðið út

Sumarvinna ungs skólafólks

Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti á fundi í gær fjárveitingu til að ráða 200 ungmenni til vinnu hjá Reykjanesbæ í sumar.
Lesa fréttina Sumarvinna ungs skólafólks

Náttúruvika á Reykjanesi 25. júlí - 2. ágúst 2010

Kynningarfundur á Náttúruviku á Reykjanesi verður í Duushúsum Reykjanesbæ miðvikud.
Lesa fréttina Náttúruvika á Reykjanesi 25. júlí - 2. ágúst 2010

Litrík flóra fyrirtækja og nýsköpunar í Reykjanesbæ

Yfir 40 verkefni í Reykjanesbæ, stór og smá, verða kynnt á nýsköpunarþingi í Reykjanesbæ sem fram fer í Stapa í dag kl.
Lesa fréttina Litrík flóra fyrirtækja og nýsköpunar í Reykjanesbæ
Áhugasamir gestir Barnahátíðar skoða furðufiska hjá Tómasi Knútssyni í Bláa hernum.

Vel heppnuð barnahátíð

Barnahátíð í Reykjanesbæ lauk í gær og fór hún að mati skipuleggjenda vel fram.
Lesa fréttina Vel heppnuð barnahátíð
Gaman að starfa í Vinnuskólanum.

Ætlar þú að starfa í vinnuskólanum í sumar?

Fullt er orðið á A tímabil vinnuskóla Reykjanesbæjar en tekið er á móti rafrænum umsóknum á slóðinni reykjanesbær.
Lesa fréttina Ætlar þú að starfa í vinnuskólanum í sumar?
Nú er hægt að skoða heiminn í nýju ljósi við Bakkalág.

Börn í Reykjanesbæ sjá heiminn í nýju ljósi

Verkið "að horfa á heiminn í nýju ljósi" var sett upp á túninu við Duustorg á nýliðinni barnahátíð og hefur vakið mikla athygli, sérstaklega hjá ungum íbúum í Reykjanesbæ.
Lesa fréttina Börn í Reykjanesbæ sjá heiminn í nýju ljósi