Sumarsýning Listasafns Reykjanesbæjar

,,Eitthvað í þá áttina'''' sýning um kortagerð, skrásetningu og staðsetningu opnar laugardaginn 14.maí kl. 15.00 í Listasafni Reykjanesbæjar. Á sýningunni er reynt að varpa ljósi á mismunandi nálgun og vinnuaðferðir listamanna sem fjalla um kort, staðsetningu og skrásetningu í verkum sínum. Sumir …
Lesa fréttina Sumarsýning Listasafns Reykjanesbæjar

Margrét Blöndal sýnir í Suðsuðvestur

Margrét H. Blöndal sýnir í Suðsuðvestur og nefnist sýning hennar Slíður (the heart is a lonely hunter).  Sýningin opnar laugardaginn 14. maí klukkan 16:00 og lýkur 5. júní. Teikningarnar sem Margrét sýnir í Suðsuðvestur voru dregnar upp á meðan á vinnustofudvöl hennar stóð í Laurenz Haus Stiftung í…
Lesa fréttina Margrét Blöndal sýnir í Suðsuðvestur

Fornleifarannsóknir í Höfnum

Fréttir frá Byggðasafni Byggðasafn Reykjanesbæjar og Fornleifafræðistofan hafa hlotið veglega styrki sem gerir okkur kleift að hefja seinni áfanga fornleifarannsóknarinnar í Höfnum sem Fornleifafræðistofan hefur annast í samstarfi við Reykjanesbæ.  Það er mikið gleðiefni enda kom það í ljós árið 2…
Lesa fréttina Fornleifarannsóknir í Höfnum

Skólaþróunarsjóður auglýsir styrki

Hlutverk sjóðsins er að veita styrki og viðurkenningar sem að stuðla að nýbreytni- og þróunarstarfi í leik-, gunn- og tónlistarskólum Reykjanesbæjar. Með þróunarverkefnum er átt við verkefni sem stuðla að framförum í uppeldi, kennslu og öðrum þáttum skólastarfs. Styrkirnir eru veittir í samræmi vi…
Lesa fréttina Skólaþróunarsjóður auglýsir styrki

Hvatningarverðlaun Fræðsluráðs

Fræðsluráð Reykjanesbæjar efnir árlega til hvatningarverðlauna fyrir einstaka kennara, kennarahópa og starfsmenn í leikskólum, grunnskólum og tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Verðlaunin eru veitt fyrir starf eða verkefni sem þykja skara fram úr og vera öðrum til eftirbreytni. Dómnefnd er skipuð kjörnu…
Lesa fréttina Hvatningarverðlaun Fræðsluráðs

List án landamæra

Á laugardaginn kl. 14.00 verður blásið til stórtónleika í Frumleikhúsinu, undir merkjum Listar án landamæra, þar sem boðið verður upp á fjölbreytta söngdagskrá undir stjórn okkar frábæru listamanna Arnórs Vilbergssonar organista og Jóhanns Smára Sævarssonar óperusöngvara. Á efnisskránni eru m.a. S…
Lesa fréttina List án landamæra

Bæjarstjórn fagnar stofnun atvinnuþróunarfélags

Bæjarstjórn Reykjanesbæjar fagnar stofnun Atvinnuþróunarfélags Suðurnesja þann 27. apríl og bindur vonir til þess að starfsemi þess muni styðja við og flýta fyrir atvinnuuppbyggingu á Suðurnesjum enda bíða félagsins fjölbreytt verkefni, á sviði atvinnu og byggðaþróunar auk verkefna á sviði nýsköpu…
Lesa fréttina Bæjarstjórn fagnar stofnun atvinnuþróunarfélags

Bæjarstjórn ályktar um Landhelgisgæsluna

Landhelgisgæslan á Keflavíkurflugvöll Kostnaður við rekstur atvinnumannaliðs er meiri en núverandi fyrirkomulag hvar sem staðsetningin er. Bæjarstjórn Reykjanesbæjar lýsir vonbrigðum með niðurstöður Innanríkisráðuneytisins vegna hagkvæmnisathugunar Deloitte á kostnaði við að flytja Landhelgisgæslun…
Lesa fréttina Bæjarstjórn ályktar um Landhelgisgæsluna