Af stað á Reykjanesið
19.05.2011
Fréttir
AF STAÐ á Reykjanesið - Skipsstígur 4. ferð, sunnudaginn 22. maí 2011. Mæting kl. 13:00 á við Bláa lónið, bílastæði. Sameinast verður í bíla og ekið að upphafsstað göngu í Njarðvík. Skipsstígur er forn þjóðleið milli Grindavíkur og Njarðvíkur. Gengið verður hjá Sjónarhól um Rauðamel að Bláa lónin…