Frá afhendingu grillsins

Grill í Landnámsdýragarðinum afhent Reykjanesbæ

Í maí sl. þá fékk Reykjanesbær afhent grill sem var hlaðið undir leiðsögn Hjalta Brynjarssonar í Landnámsdýragarðinum.
Lesa fréttina Grill í Landnámsdýragarðinum afhent Reykjanesbæ
Samvinnan tryggð með eins lopapeysum.

Samvinna í menningarmálum

Síðastliðinn laugardag stóðu Menningarfulltrúar á Suðurnesjum ásamt verkefnastjóra Menningarráðs Suðurnesja fyrir Málþingi um menningu í Bíósal Duushúsa.  Yfirskrift Málþingsins var Staðarímynd/Staðarvitund. Á Málþinginu töluðu bæði heimamenn og aðilar utan svæðisins.  Þeir Einar Falur Ingólfsson, …
Lesa fréttina Samvinna í menningarmálum
Horft eftir bátasafni.

Sjómannadagurinn í Reykjanesbæ

Dagskrá í Duushúsum. Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur með stuttri dagskrá í Duushúsunum eins og verið hefur undanfarin ár. Dagskráin er unnin í samstarfi nokkurra aðila og hefst með sjómannamessu á vegum Keflavíkurk...
Lesa fréttina Sjómannadagurinn í Reykjanesbæ
Fyrrum handhafar hvatningarverðlauna.

Hvatningarverðlaun fyrir einstaka kennara

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs - Er ekki ástæða til að hrósa? Fræðsluráð Reykjanesbæjar efnir árlega til hvatningarverðlauna fyrir einstaka kennara, kennarahópa og starfsmenn í leikskólum, grunnskólum og tónlistarskóla Reykj...
Lesa fréttina Hvatningarverðlaun fyrir einstaka kennara

Sigurður Vilhjálmsson lætur af störfum í íþróttamiðstöð Njarðvíkur

Sigurður Vilhjálmsson , starfsmaður íþróttamiðstöðvarinnar í Njarðvík, lét af störfum 27. maí sl. eftir rúmlega 14 ára farsælt starf fyrir íþróttastarf í bænum. Bæjarstjóri flutti þakkir fyrir vel unnin störf í þá...
Lesa fréttina Sigurður Vilhjálmsson lætur af störfum í íþróttamiðstöð Njarðvíkur

Fimmtubekkingar í fótsporum Víkinga

Þessa vikuna er öllum 5. bekkingum í Reykjanesbæ, um 260 nemendum, boðið í heimsókn í Víkingaheima og í Hafnir til að fræðast um fornleifar á Suðurnesjum. Í Víkingaheimum fá nemendur að skoða fornleifar sem þegar hafa fundist á svæðinu og síðan er haldið út í Hafnir til að sjá fornleifafræðinga að s…
Lesa fréttina Fimmtubekkingar í fótsporum Víkinga

Málþing um menningu

Menningarráð Suðurnesja ásamt menningarfulltrúum sveitarfélaga á Suðurnesjum standa fyrir Málþingi um menningu, laugardaginn 28. maí nk. Málþingið fer fram í Bíósal Duushúsa og hefst kl. 11. Stefnt er að því að Málþinginu ljúki um kl. 15. Þema Málþingsins er Staðarvitund/Staðarímynd. Við höfum fen…
Lesa fréttina Málþing um menningu
Þessi hafa fengið styrk.

Skólaþróunarsjóður Umsóknir Óskast

Reykjanesbær auglýsir til umsóknar styrki úr Skólaþróunarsjóði Fræðsluráðs Manngildissjóður Hlutverk sjóðsins er að veita styrki og viðurkenningar sem að stuðla að nýbreytni- og þróunarstarfi í leik-, gunn- og tónlistarskólum Reykjanesbæjar. Með þróunarverkefnum er átt við verkefni sem stuðla að fr…
Lesa fréttina Skólaþróunarsjóður Umsóknir Óskast

Umhverfisstofnun boðar til kynningarfundar

Umhverfisstofnun boðar til almenns kynningarfundar um tillögu að starfsleyfi fyrir Al, álvinnslu hf. Fundurinn verður haldinn í Duushúsi, Reykjanesbæ, mánudaginn 23. maí kl. 17:00. Að lokinni framsögu gefst fundargestum kostur á að ...
Lesa fréttina Umhverfisstofnun boðar til kynningarfundar

Aðalfundur Fasteignar

Aðalfundur Fasteigna Reykjanesbæjar ehf. verður haldinn þriðjudaginn 31. maí n.k. kl. 16:00 að Tjarnargötu 12 Reykjanesbæ. Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf.
Lesa fréttina Aðalfundur Fasteignar