Lestrareyja sumarlesturs

Íbúar Lestrareyju orðnir 140

Íbúum Lestrareyju hefur fjölgað hratt í júnímánuði og er íbúafjöldi nú kominn í 140.
Lesa fréttina Íbúar Lestrareyju orðnir 140
Leikhópurinn Lotta sýnir glænýtt íslenskt leikrit um Mjallhvíti og dvergana sjö í Skrúðgarðinum við…

Leikhópurinn Lotta 30. júní

Leikhópurinn Lotta sýnir glænýtt íslenskt leikrit um Mjallhvíti og dvergana sjö í Skrúðgarðinum við Ytri-Njarðvíkurkirkju í Reykjanesbæ fimmtudaginn 30. júní klukkan 18.00
Lesa fréttina Leikhópurinn Lotta 30. júní
Fjallkonan og fylgdarsveinn, ásamt fánaberum.

Velheppnuð hátíðarhöld

Hátíðarhöldin í Reykjanesbæ á 17. júní gengu vel þrátt fyrir kalsa veður og stór hópur bæjarbúa naut dagskrárinnar, ýmist sem þátttakendur eða skemmtikraftar.
Lesa fréttina Velheppnuð hátíðarhöld
Gylfi Jón Gylfason er nýr fræðslustjóri Reykjanesbæjar.

Gylfi Jón Gylfason ráðinn fræðslustjóri Reykjanesbæjar

Á fundi bæjarráðs Reykjanesbæjar í morgun var samþykkt að ráða Gylfa Jón Gylfason í starf fræðslustjóra Reykjanesbæjar.
Lesa fréttina Gylfi Jón Gylfason ráðinn fræðslustjóri Reykjanesbæjar
Skátar taka virkan þátt í hátíðarhöldum 17. júní samkvæmt venju.

Þjóðhátíðardagskrá

Þjóðhátíðardagskrá í Reykjanesbæ hefst kl. 12.30 með Guðþjónustu í Ytri Njarðvíkurkirkju. Boðið er upp strætó frá kirkjunni að Skátaheimilinu við Hringbraut eftir guðþjónustu. Skrúðganga undir stjórn Skáta leggur af...
Lesa fréttina Þjóðhátíðardagskrá
Frá afhendingu grillsins

Grill í Landnámsdýragarðinum afhent Reykjanesbæ

Í maí sl. þá fékk Reykjanesbær afhent grill sem var hlaðið undir leiðsögn Hjalta Brynjarssonar í Landnámsdýragarðinum.
Lesa fréttina Grill í Landnámsdýragarðinum afhent Reykjanesbæ
Samvinnan tryggð með eins lopapeysum.

Samvinna í menningarmálum

Síðastliðinn laugardag stóðu Menningarfulltrúar á Suðurnesjum ásamt verkefnastjóra Menningarráðs Suðurnesja fyrir Málþingi um menningu í Bíósal Duushúsa.  Yfirskrift Málþingsins var Staðarímynd/Staðarvitund. Á Málþinginu töluðu bæði heimamenn og aðilar utan svæðisins.  Þeir Einar Falur Ingólfsson, …
Lesa fréttina Samvinna í menningarmálum