Leikhópurinn Lotta sýnir glænýtt íslenskt leikrit um Mjallhvíti og dvergana sjö í Skrúðgarðinum við Ytri-Njarðvíkurkirkju í Reykjanesbæ fimmtudaginn 30. júní klukkan 18.00
Hátíðarhöldin í Reykjanesbæ á 17. júní gengu vel þrátt fyrir kalsa veður og stór hópur bæjarbúa naut dagskrárinnar, ýmist sem þátttakendur eða skemmtikraftar.
Þjóðhátíðardagskrá í Reykjanesbæ hefst kl. 12.30 með Guðþjónustu í Ytri Njarðvíkurkirkju. Boðið er upp strætó frá kirkjunni að Skátaheimilinu við Hringbraut eftir guðþjónustu.
Skrúðganga undir stjórn Skáta leggur af...
Síðastliðinn laugardag stóðu Menningarfulltrúar á Suðurnesjum ásamt verkefnastjóra Menningarráðs Suðurnesja fyrir Málþingi um menningu í Bíósal Duushúsa. Yfirskrift Málþingsins var Staðarímynd/Staðarvitund. Á Málþinginu töluðu bæði heimamenn og aðilar utan svæðisins. Þeir Einar Falur Ingólfsson, …