30 kátir krakkar stigu á stokk á Listahátíð Listaskólans

30 kátir krakkar stigu á stokk

  Listahátíð Listaskólans fór fram með pompi og pragt í Frumleikhúsinu í morgun þegar ríflega 30 kátir krakkar, sem eru í þann mund að ljúka þriggja vikna sumarnámskeiði, stigu á stokk og léku af lífi og sál í tveimur stórskemmtilegum leikritum þar sem helstu persónur ævintýranna höfðu algjörleg…
Lesa fréttina 30 kátir krakkar stigu á stokk
Leikhópurin Lotta sýnir Stígvélaða köttinn.

Leikhópurinn Lotta sýnir Stígvélaða köttinn

Leikhópurinn Lotta sýnir fimmtudaginn 28.júní klukkan 18.00 glænýtt íslenskt leikrit um Stígvélaða köttinn í Skrúðgarðinum við hliðin á Ytri-Njarðvíkurkirkju. Þetta er sjötta sumarið sem Leikhópurinn Lotta setur upp útisýningu en síðastliðin sumur hefur hópurinn tekist á við Mjallhvíti og dvergana s…
Lesa fréttina Leikhópurinn Lotta sýnir Stígvélaða köttinn
Hér gefur að líta snyrtileg umhverfi.

Fallegir garðar og snyrtilegt umhverfi

Veist þú um fallegan garð? Umhverfis- og skipulagssvið Reykjanesbæjar óskar eftir ábendingum frá íbúum bæjarins um fallega garða, fallega endurbyggingu á gömlum húsum og lóðum bæði hjá einstaklingum og fyrirtækjum. Hægt er að koma ábendingum til skila í síma 421-6700 eða senda á netfangið usk@reyk…
Lesa fréttina Fallegir garðar og snyrtilegt umhverfi

Reykjanesbær semur við Securitas

Reykjanesbær hefur, að undangengnu útboði, samið við Securitas Reykjanesi um vöktun öryggiskerfa í öllum stofnunum og fyrirtækjum Reykjanesbæjar. Samningurinn er til þriggja ára og nær til rúmlega 60 kerfa í 44 byggingum Reykjanesbæjar. Kerfin verða tengd Stjórnstöð Securitas en öryggisverðir Secu…
Lesa fréttina Reykjanesbær semur við Securitas
Fjallkona

Þjóðhátíðardagskrá 2012

Þjóðhátíðardagskrá 2012 Kl. 13:00 Guðþjónusta í Keflavíkurkirkju, séra Sigfús Baldvin Ingvason Kl. 13:30 Skrúðganga leggur af stað frá Keflavíkurkirkju undir stjórn Skáta og Lúðrasveitar Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Dansatriði frá DansKompaní áður en skrúðgangan hefst. Skrúðgarður Kl.14:00-17:0…
Lesa fréttina Þjóðhátíðardagskrá 2012
Frá sumarhátíð

Sumarhátíð á Nesvöllum 14. júní

Sumarhátíð verður haldin á Nesvöllum fimmtudaginn 14. júní kl 14:00 Skemmtiatriði - Gaman Saman Sölubásar Veitingar Allir hjartanlega velkomnir!
Lesa fréttina Sumarhátíð á Nesvöllum 14. júní

Íbúar við Heiðarenda taka upp nágrannavörslu

Nágrannavörslu hefur verið komið á við Heiðarenda í Reykjanesbæ Íbúarnir hafa bundist samtökum um að gæta að eignum hvers annars og fylgjast með híbýlum þegar nágrannar eru að heiman. Nágrannavarsla er nú við tíu götur í Reykjanesbæ. Samstarfsverkefni Reykjanesbæjar og lögreglunnar Reykjanes…
Lesa fréttina Íbúar við Heiðarenda taka upp nágrannavörslu

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs

Afhending Hvatningarverðlauna fræðsluráðs Reykjanesbæjar verður í Víkingaheimum kl. 16:30 í dag 11. júní. Einnig verður úthlutað styrkjum úr Skólaþróunarsjóði manngildissjóðs.
Lesa fréttina Hvatningarverðlaun fræðsluráðs
Brot af líkani.

Á vertíð - þyrping verður að þorpi

Þann 2. júní síðastliðinn opnaði Byggðasafn Reykjanesbæjar sýninguna Á vertíð í sal safnsins í Duushúsum. Á sýningunni er sagan fyrir vélvæðingu skoðuð, áhersla er lögð á 19. öldina, þegar þyrpingar við sjávarsíðuna urðu að þorpum og grunnur er lagður að þeim samfélögum sem við þekkjum í dag.   Það…
Lesa fréttina Á vertíð - þyrping verður að þorpi
Nemendur í vettvangsferð.

Landnámið lifnar við!

Landnámið lifnar við Menningarsvið Reykjanesbæjar bauð í síðustu viku nemendum 5. bekkja í grunnskólum Reykjanesbæjar í vettvangsferð í Víkingaheima og að fornleifarannsókn í Vogi í Höfnum þar sem árið 2002 fundust rústir af landnámsskála. Árið 2009 hóf Fornleifafræðistofan undir stjórn Dr. Bjarna…
Lesa fréttina Landnámið lifnar við!