Frá grillveislu í Landnámsdýragarði.

Barnahátíð í Reykjanesbæ á fullu skriði

Vel heppnaður dagur er að baki á Barnahátíð í Reykjanesbæ.  Sannkölluð hátíðarstemning ríkti í Víkingaheimum í  dag, jafnt innan dyra sem utan, og svæðið bókstaflega iðaði af lífi með góðum fyrirheitum um sumarið framundan. Landnámsdýrin heilsuðu í Landnámsdýragarðinum, hestar voru leiddir undir bö…
Lesa fréttina Barnahátíð í Reykjanesbæ á fullu skriði
Úr landnámsdýragarði.

Barnahátíð dagskrá laugardags

Barnahátíð í Reykjanesbæ heldur áfram í dag eftir frábæra viðburði síðustu daga svo sem opnanir Listahátíðar barna í Duushúsum og víða um bæinn og Hæfileikahátíðar grunnskólanna sem tókst afar vel í Stapa í gær. Í dag eru margir spennandi viðburðir framundan. Veðrið lofar góðu, milt og fallegt og f…
Lesa fréttina Barnahátíð dagskrá laugardags
Frá grunnskólasýningu í Stapa.

Sýning grunnskólanna í Stapa

Barnahátíð í Reykjanesbæ er nú í fullum gangi þessa dagana. Einn liður i hátíðinni var sýning grunnskólanna í Stapa. Þar fluttu nemendur úr öllum grunnskólum Reykjanesbæjar valin atriði frá árshátíðum skólanna auk þessa sem nemendur úr Tónslitarskóla Reykjanesbæjar fluttu tvö lög og dansarar frá Bry…
Lesa fréttina Sýning grunnskólanna í Stapa
Nemendur vinnuskóla taka til hendinni á Hafnargötu.

Opnað fyrir umsóknir í Vinnuskólann

Opnað verður fyrir umsóknir miðvikudaginn 8. maí á vefsíðu Reykjanesbæjar en einungis er hægt að sækja um rafrænt.  Forráðamenn fá í kjölfarið tölvupóst með helstu upplýsingum og á hvaða tímabil unglingurinn fer.  Fyrstu 200 sem sækja um á A-tímabil eru í forgangi og eftir það er einungis hægt að sæ…
Lesa fréttina Opnað fyrir umsóknir í Vinnuskólann
Sigurglatt lið Holtaskóla.

Holtaskóli vann Skólahreysti þriðja árið í röð

Lið Holtaskóla náði þeim frábæra árangri í gær að vinna Skólahreysti þriðja árið í röð. Einstakur árangur hjá frábærum krökkum. Liðið samanstendur af þeim Kolbrúnu Júlíu, Ingibjörgu Sól, Thelmu Ósk, Guðmundi og Theodóri. Þjálfarar liðsins eru Einar Einarsson, Bergþór Magnússon og Jón Aðalgeir Ólafss…
Lesa fréttina Holtaskóli vann Skólahreysti þriðja árið í röð
Úr skólastarfi í Njarðvíkurskóla.

Frábært samstarf heimila og skóla

Samkvæmt niðurstöðum úr Skólavoginni er samstarf milli foreldra og kennara í grunnskólum Reykjanesbæjar afar gott. Að sögn Gylfa Jóns Gylfasonar fræðslustjóra er ánægjulegt að sjá hve vel kennarar vinna með foreldrum í starfi sínu og kennarar eru greinilega að sinna starfi sínu með foreldrum eins og…
Lesa fréttina Frábært samstarf heimila og skóla
Horft yfir Reykjanesbæ.

Aðgengi fyrir alla kynnt í haust

Fyrirhugað er að afrakstur undirbúningsvinnu vegna aðgengismála fatlaðra í Reykjanesbæ verði kynntur  fyrir skólabyrjun næsta haust. Verkefnið byggir á að allar stofnanir bæjarins eru metnar út frá sjö mælikvörðum aðgengis, gerðar endurbætur á þeim og öllum notendum gerð grein fyrir stöðu aðgengis m…
Lesa fréttina Aðgengi fyrir alla kynnt í haust

Árlegir íbúafundir bæjarstjóra að hefjast

Í dag 29.apríl hefjast árlegir íbúafundir í Reykjanesbæ. Fundirnir verða haldnir með bæjarstjóra og framkvæmdastjórum í Reykjanesbæ.  Á fundunum verður m.a. fjallað um helstu verkefni framundan á þessu ári. Atvinnuverkefni og launakjör íbúa, breytingar í umhverfi, skrúðgarðar, strætó, íþróttir, fél…
Lesa fréttina Árlegir íbúafundir bæjarstjóra að hefjast