Sigurglatt lið Holtaskóla.

Holtaskóli vann Skólahreysti þriðja árið í röð

Lið Holtaskóla náði þeim frábæra árangri í gær að vinna Skólahreysti þriðja árið í röð. Einstakur árangur hjá frábærum krökkum. Liðið samanstendur af þeim Kolbrúnu Júlíu, Ingibjörgu Sól, Thelmu Ósk, Guðmundi og Theodóri. Þjálfarar liðsins eru Einar Einarsson, Bergþór Magnússon og Jón Aðalgeir Ólafss…
Lesa fréttina Holtaskóli vann Skólahreysti þriðja árið í röð
Úr skólastarfi í Njarðvíkurskóla.

Frábært samstarf heimila og skóla

Samkvæmt niðurstöðum úr Skólavoginni er samstarf milli foreldra og kennara í grunnskólum Reykjanesbæjar afar gott. Að sögn Gylfa Jóns Gylfasonar fræðslustjóra er ánægjulegt að sjá hve vel kennarar vinna með foreldrum í starfi sínu og kennarar eru greinilega að sinna starfi sínu með foreldrum eins og…
Lesa fréttina Frábært samstarf heimila og skóla
Horft yfir Reykjanesbæ.

Aðgengi fyrir alla kynnt í haust

Fyrirhugað er að afrakstur undirbúningsvinnu vegna aðgengismála fatlaðra í Reykjanesbæ verði kynntur  fyrir skólabyrjun næsta haust. Verkefnið byggir á að allar stofnanir bæjarins eru metnar út frá sjö mælikvörðum aðgengis, gerðar endurbætur á þeim og öllum notendum gerð grein fyrir stöðu aðgengis m…
Lesa fréttina Aðgengi fyrir alla kynnt í haust

Árlegir íbúafundir bæjarstjóra að hefjast

Í dag 29.apríl hefjast árlegir íbúafundir í Reykjanesbæ. Fundirnir verða haldnir með bæjarstjóra og framkvæmdastjórum í Reykjanesbæ.  Á fundunum verður m.a. fjallað um helstu verkefni framundan á þessu ári. Atvinnuverkefni og launakjör íbúa, breytingar í umhverfi, skrúðgarðar, strætó, íþróttir, fél…
Lesa fréttina Árlegir íbúafundir bæjarstjóra að hefjast
Safninu pakkað í kassa fyrir flutning.

Flutningur Bókasafns Reykjanesbæjar

Undirbúningur flutnings Bókasafnsins Reykjanesbæjar í Ráðhúsið að Tjarnargötu 12 eru nú í fullum gangi en til þess að klára verkið verður safnið lokað allan maímánuð. Opnað verður á nýjum stað í júníbyrjun en skilakassinn verður staðsettur utan við núverandi húsnæði í Kjarna fyrir þá sem vilja eða þ…
Lesa fréttina Flutningur Bókasafns Reykjanesbæjar
Börn í heimsókn í Bókasafni Reykjanesbæjar.

Styrkir úr skólaþróunarsjóði fræðsluráðs

Manngildissjóður
Lesa fréttina Styrkir úr skólaþróunarsjóði fræðsluráðs
Verðlaunabörn í Víkingaskipi.

Hvatningarverðlaun Fræðsluráðs

Er ekki ástæða til að hrósa? Fræðsluráð Reykjanesbæjar kallar eftir tilnefningum til Hvatningarverðlauna fræðsluráðs. Allir bæjarbúar geta tilnefnt einstaklinga eða skólaverkefni til verðlaunanna. Tilnefna má þróunar- og nýbreytniverkefni eða önnur vel unnin störf sem þykja til fyrirmyndar í starfse…
Lesa fréttina Hvatningarverðlaun Fræðsluráðs
Frá tannviðgerð skessunnar.

Gerði við tönn án tannlækningaleyfis

Í  upphafi vikunnar sást til hafnarstarfsmanns gera við framtönn á þekktum innflytjanda til Reykjanesbæjar og veita henni talþjálfun. Við eftirgrennslan kom í ljós að starfsmaðurinn hafði hvorki tannlæknaréttindi né tréttindi talmeinafræðings. Nú er málið til meðferðar hjá hafnarstjóra. Aðdragandi …
Lesa fréttina Gerði við tönn án tannlækningaleyfis
Bilið brúað.

Tilnefning til Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins

Eins og fram kemur í Helgarblaði Fréttablaðsins, laugardaginn 13. apríl, voru Félag eldri borgara og grunnskólabörn í Reykjanesbæ tilnefnd til Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins í flokknum Frá kynslóð til kynslóðar.  Tilgangur verðlaunana er að vekja athygli á einstaklingum og verkefnum sem geta veri…
Lesa fréttina Tilnefning til Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins
Hjálpumst að við að hreinsa til. Bærinn er á ábyrgð okkar allra.

Einn svartur ruslapoki!

Í tilefni að Grænum Apríl ætlar Olís í samvinnu við Reykjanesbæ að gefa íbúum einn svartan ruslapoka á mann og hvetja þannig til umhverfisátaks helgina 20-21 apríl.  Laugardaginn 20. apríl geta íbúar Reykjanesbæjar tekið virkan þátt í verkefninu og komið við á þjónustustöð Olís - Básinn við Vatnsnes…
Lesa fréttina Einn svartur ruslapoki!