Þátttakendur í lokahátíð.

Stóra upplestrarkeppnin

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór  fram, í sextánda sinn hér í Reykjanesbæ, í bíósal Duushúsa 7. mars 2013. Fjórtán keppendur frá sex grunnskólum í Reykjanesbæ og grunnskólanum í Sandgerði tóku þátt í keppninni.  Það er sérstakt við Stóru upplestrarkeppnina að í flestum  skólunum taka allir n…
Lesa fréttina Stóra upplestrarkeppnin
Bæjarhlið Reykjanesbæjar.

Bæjarráð fagnar og leggur drög að frumvarpi

Bæjarráð Reykjanesbæjar fagnar einróma þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinnar að hefja viðræður við Reykjanesbæ um uppbyggingu í Helguvík sem byggir á samskonar stuðningi og gert er í þegar framlögðum frumvörpum um stuðning við Bakka og Norðurþing. Á fundi bæjarráðs Reykjanesbæjar í morgun var lagt fra…
Lesa fréttina Bæjarráð fagnar og leggur drög að frumvarpi
Nú er úti veður vont.

Ófærð í bænum

Mikil ófærð er í bænum og unnið er að mokstri í öllum hverfum. Megin áhersla er þó á stofnæðum og strætóleiðum haldið opnum eins og kostur er. Þó nokkuð er um að smábílar sitji fastir og veldur það erfiðleikum við mokstur og akstur strætó. Akstur strætó mun því stöðvast til kl. 13 til að hreinsa meg…
Lesa fréttina Ófærð í bænum
Frá lestrarstund í Njarðvíkurskóla.

Stóra upplestrarkeppnin

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar verður haldin í Duus-húsum fimmtudaginn 7. mars  n.k. kl. 16:30. Fræðsluskrifstofan sér um framkvæmd hennar og  er hátíðin  nú haldin hér í sextánda sinn. Undirbúningur fyrir hana hefst í raun  á degi íslenskrar tungu í nóvember,  hjá öllum 7. bekkingum . Kjörorð…
Lesa fréttina Stóra upplestrarkeppnin
Nettómót

Glæsilegt Nettómót í körfubolta 2013

Mig langar að koma á framfæri þökkum til allra þeirra sem stóðu að undirbúningi og framkvæmd Nettómótsins í körfubolta sem fram fór í Reykjanesbæ og Garði helgina 2.-3. mars sl.
Lesa fréttina Glæsilegt Nettómót í körfubolta 2013
Á bólakafi.

Metaðsókn í Vatnaveröld

Um 2500 manns heimsóttu Vatnaveröld um helgina og hafa aldrei fleiri gestir sótt laugina á einni helgi. Fjölmennasti hópurinn tengdist Nettómótinu í körfu,  en öll börn fá frítt í laugina auk liðsstjóra og þá nýttu foreldrar sér að heimsækja laugina á milli leikja. Um 1300 manns komu á laugardeginum…
Lesa fréttina Metaðsókn í Vatnaveröld
Frá Nettómóti.

Fjölmennasta Nettómótið hingað til hefst eftir nokkra daga

Nú er ljóst að fjöldi keppenda á Nettómótinu, sem fram fer helgina 2-3. mars nk. verður um 1200 sem er 10% aukning frá því á síðasta ári. Góð samvinna körfuknattleiksdeilda UMFN og Keflavíkur  og metnaður þeirra að hafa mótið alltaf sem glæsilegast er greinilega að skila sér. Mörg önnur íþróttafélög…
Lesa fréttina Fjölmennasta Nettómótið hingað til hefst eftir nokkra daga
Horft yfir jarðvarmasvæðið á Reykjanesi.

Stofnaðilar að félagi um jarðvarmaklasa

Mikið jarðhitasvæði er innan marka Reykjanesbæjar á Reykjanesi, auk þess sem bærinn er meirihlutaeigandi í HS veitum hf. sem veita heitu- og köldu vatni auk rafmagns til heimila og fyrirtækja á Suðurnesjum og víðar. Þau tækifæri sem felast í nýtingu jarðvarma eru í auknum mæli að verða að atvinnuver…
Lesa fréttina Stofnaðilar að félagi um jarðvarmaklasa
Horft yfir Reykjanesbæ.

HS veitur skila 400 milljónum í hagnað

Reykjanesbær á 67% eignarhlut í HS veitum.
Lesa fréttina HS veitur skila 400 milljónum í hagnað
Reykjanesbær

Lágar greiðslur Jöfnunarsjóðs til Suðurnesja undrunarefni Íslandsbanka

Þrátt fyrir að tekjur íbúa séu hlutfallslega lægstar á Suðurnesjum og atvinnuleysi mest, eru greiðslur úr jöfnunarsjóði ríkisins árið 2011 næst lægstar til Suðurnesja þegar landshlutar eru skoðaðir.  Þetta kemur m.a. fram í nýrri skýrslu Íslandsbanka um fjárhagsstöðu sveitarfélaga, sem miðar við á…
Lesa fréttina Lágar greiðslur Jöfnunarsjóðs til Suðurnesja undrunarefni Íslandsbanka