Hamingjusöm börn á Holti.

Hamingja á Holti

Þau eru hamingjusöm börnin á Holti, svo hamingjusöm að þau geta ekki annað en dillað sér af gleði og dansað við vorið líkt og sjá má af myndbandi sem nemendur og kennarar gerðu í tilefni þess að Leikskólinn Holt er að fá Evrópu verðlaun fyrir etwinning verkefnið sitt. Fölskvalaus gleði barnanna er g…
Lesa fréttina Hamingja á Holti
Ánægðir skólahreystiskeppendur.

Reykjanesbær kominn í úrslit í skólahreysti

Nemendur í grunnskólum Reykjanesbæjar stóðu sig að venju vel í undankeppni skólahreysti og röðuðu sér í efstu sætin í sínum riðli. Heiðarskóli varð efstur í riðlinum og komst því beint í úrslit. Holtaskóli varð í öðru sæti og komst því einnig áfram því reglur keppninnar segja fyrir um að tvö efstu s…
Lesa fréttina Reykjanesbær kominn í úrslit í skólahreysti
Frá listasafni.

Stephen Lárus með leiðsögn í Listasafninu á laugardag

Laugardaginn 29. mars kl. 14.00 tekur á móti gestum, Stephen Lárus Stephen, annar tveggja manna sem bera nafnið Stefán og nú sýna í Listasafni Reykjanesbæjar. Þar mun hann fjalla um verk sín á sýningunni MANNLEGAR VÍDDIR sem opnuð var þann 15.mars sl. Leiðsögnin fer fram á ensku. Bæði Stephen Lárus…
Lesa fréttina Stephen Lárus með leiðsögn í Listasafninu á laugardag
Verðlaunamyndin Holtsbarna.

Leikskólinn Holt hlaut fyrstu verðlaun í myndasamkeppni landlæknisembættisins

Börnin í leikskólanum Holti sendu fallega mynd í myndasamkeppni hjá Embætti landlæknis. Keppnin tengdist vatni og var undir kjörorðunum „Vatn er besti svaladrykkurinn“. Í morgun var svo tilkynnt að leikskólabörnin hafi unnið til fyrstu verðlauna. Að launum fá þau myndarlegan vatnsbrunn eða font sem…
Lesa fréttina Leikskólinn Holt hlaut fyrstu verðlaun í myndasamkeppni landlæknisembættisins
Teflt á Gimli.

Markviss notkun skimunarprófa skilar árangri í Reykjanesbæ.

Skimunarprófið leið til læsis er lagt fyrir í fyrsta bekk í grunnskólum Reykjanesbæjar um mánaðarmótin september október ár hvert. Prófið gefur kennurum upp nákvæma stöðu nemenda í hljóðkerfis og hljóðavitund, bókstafa og hljóðaþekkingu og málskilningi og orðaforða. Hingað til hefur prófið einungis …
Lesa fréttina Markviss notkun skimunarprófa skilar árangri í Reykjanesbæ.
Horft yfir Helguvíkursvæðið.

Landsvirkjun undirritar raforkusamning vegna Kísilvers í Helguvík

Landsvirkjun tilkynnti í dag að fyrirtækið hefur undirritað raforkusölusamning við United Silicon hf. Sem hyggst reisa kísilverksmiðju í Helguvík í Reykjanesbæ . Þetta er annað kísilverkefni en það sem fyrirtækið Thorsil hyggst reisa í Helguvík, en nýlega var kynntur samningur þess fyrirtækis og ver…
Lesa fréttina Landsvirkjun undirritar raforkusamning vegna Kísilvers í Helguvík
Frá opnun hjúkrunarheimilisins á Nesvöllum.

Það er gaman að geta þvegið eina og eina blússu

Mikil eftirvænting er á meðal íbúa á nýja hjúkrunarheimlinu á Nesvöllum eins og kom fram í fréttum Rúv í gær.„Það er gaman að geta þvegið eina og eina blússu,“ segir Bergþóra Ólafsdóttir sem er nýflutt frá Garðvangi á glænýtt hjúkrunarheimili á Nesvöllum. Hér má sjá myndskeið Rúv frá því í gær þar s…
Lesa fréttina Það er gaman að geta þvegið eina og eina blússu
Fjölbrautaskóli Suðurnesja.

Nemendur FS fá frítt í sund

Reykjanesbær hefur ákveðið að meðan á verkfalli framhaldsskólakennara stendur verði nemendum í Fjölbrautarskóla Suðurnesja boðið frítt í Sundmiðstöðina/ Vatnaveröld alla morgna til kl. 12.00. Reykjanesbær vill stuðla að því að nemendur skólans taki daginn snemma og byrji á  góðri sundferð. Brottfal…
Lesa fréttina Nemendur FS fá frítt í sund
Úr vinnuskólanum.

Nú má fara að huga að sumrinu!

Í sumar ætlum við hjá vinnuskóla Reykjanesbæjar að nýta okkur tæknina og er vinnuskólinn meðal annars búin að opna upplýsingasíðu og hvetjum við alla nemendur og foreldra til að fylgjast með á vefsíðu og Facebook til að auka enn frekar á upplýsingaflæðið og ætlum í sumar að nýta þessar síður m.a. ti…
Lesa fréttina Nú má fara að huga að sumrinu!
Nesvellir.

Fullkomin Þjónustumiðja aldraðra risin á tíu árum

Í hugmyndavinnu bæjarstjórnar sem fyrst var kynnt á íbúafundum í Reykjanesbæ fyrir 10 árum síðan var kynnt Framtíðarsýn um að byggja eitt þjónustusvæði í þágu aldraðra í miðjum bænum. Þjónustumiðstöð aldraðra skyldi hýsa margvíslega félagsaðstöðu, hádegisveitingar, miðstöð heimaþjónustu og dagvist á…
Lesa fréttina Fullkomin Þjónustumiðja aldraðra risin á tíu árum